Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 66

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 66
46 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN glata eigi tungu sinni og þjóðerni, yrðu þeir að 2era gangskör að því að vernda hvorttveggja. Séu þeir allir á eitt sáttir um, að tvent sé nauðsynlegt til þess að vernda hinn dýra feðraarf þeirra. Fyrst, að íslendingar stofni nýlendu einir sér, í öðru lagi, að gefið sé út í Vesturheimi blað a íslenzkri tungu. En í augum útgefenda »Framfara« er þetta tvent, stofnan sérstakrar íslenzkrar nýlendu og útgáfa íslenzks blaðs svo nátengt, að óhugsandi er að annað dafni án hins- Þá er þess getið, að mikið hafi verið rætt um stofnan is* lenzkra nýlenda, og tilraunir gerðar í þá átt í ýmsum hlutum Vesturheims, en ekkert er þýðingarmikið geti talist, hafi 9er* verið í því efni fyr en þessi nýlenda (þ. e. Nýja ísland) var stofnað. Hinsvegar hafi engin tilraun verið gerð til þess, a^ gefa út blað, þó að Félag íslendinga í Ameríku, sem stofnað var á þúsund ára landnámshátíð íslands, er haldin var í waukee 1874, hefði það sem eitt af aðalmálunum á stefnU' skrá sinni.1) Þessi ummæli bera það skýlaust með sér, að þjóðræknin — áhuginn á viðhaldi tungunnar og þjóðernisins — hefur verið ofarlega í hugum stofnenda »Framfara«. Auk þess bætb blaðið úr brýnni þörf, eins og þegar hefur verið bent á. ^ar nú hægara um vik að ræða opinberlega nauðsynjamál nY' lendunnar, enda birtust í »Framfara« margar greinar, eftir ritstjórann og aðra, um velferðamál nýbyggjanna og fram' tíð þeirra. En í stjórnmálum var blaðið óháð öllum flokks- böndum. Þá flutti »Framfari« einnig margt frétta, einkanle9a frá íslandi og íslendingum vestan hafs. Á þann hátt treys*1 hann einnig þjóðernisbandið. Auk þess birtust þar nokkuf kvæði og smásögur og ritdómar endur og sinnum. I »Fram fara« birtust fyrstu kvæði Kristins skálds Stefánssonar. Marð var því gott um blað þetta hvað efni snerti; og þegar alls er gætt, verður ekki annað sagt en að það væri einnig sæmileSa úr garði gert að frágangi, og vandvirknislega ritað. »Framfar,Æ .1) Hátíð þessi í Milwaukee 1874 er merkileg fyrir þá sök, er fyrsta þjóðhátíð íslendinga í Vesturheimi. Sjá Almanak O. S. geirssonar, 1900, og R. Pétursson: Þjóðræknissamtök; Tímarit Þjóðr® félagsins, 1919, bls. 101 —102.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.