Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 67

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 67
Eimreiðin BÓKMENTAIÐ]A ÍSL. í VESTURHEIMI 47 Var yfirleift ritstjóra og útgefendum til sóma. Samt varð hann skammlífur. Kom eigi út reglulega og aðeins tveir árgangar; hinn fyrri 36 tölublöð; hinn síðari 39. Síðasta blaðið, í raun °9 veru aukablað, sem Sigtryggur Jónasson var ritsjóri að, hom út 10. apríl 1880. Það var gamla sagan: fjárskortur olli að >Framfari« varð að hætta útgáfu. Kaupendur voru aMrei fleiri en 600; helmingur þeirra á Islandi.1) Má það Endarlegt virðast, en á þeim árum, sem »Framfari« kom út, Var mikill vesturfararhugur í Islendingum, enda latti Kanada- ®l)órn þá eigi komunnar. En þó >Framfari« yrði ekki lang- nari en raun ber vitni, er hann þó merkisrit. Ekki aðeins Ve9na þess, að hann er fyrsta íslenzka blaðið í Vesturheimi, e*dur sem heimildarrit að landnámssögu íslendinga vestan afs. Hverjum þeim, sem kynnast vill sögu Nýja-íslands fyrstu ar‘n, og þar með frumbyggjalífi frænda vorra vestra, er *Pramfari«, og verður enn meir er stundir líða, hin mesta rróðleikslind. ^aSa blaðamenskunnar í Nýja-íslandi er þó fjarri því að Vera á enda með útkomu síðasta blaðs »Framfara«. Liðu þó ^okkur ár áður byrjað yrði á blaðaútgáfu á ný þar í bygð. r*ð 1893 var stofnað tímaritið >Dagsbrún«. Kom það út að 'nui, er nú var orðin miðstöð nýlendunnar, þar til í apríl ^5, en eftir það í Winnipeg þar til í dezember 1896. Skal essa tímarits frekar getið síðar, meðal trúmála- og kirkjurita. a þetta má benda hér, að öll önnur blöð og tímarit, sem n komu í Nýja-íslandi, voru gefin út að Gimli. Þá er »Dags- un« var fiutt til Winnipeg, hóf annar stofnandi hennar, s' Thompson, maður áhugasamur um blaðaútgáfu, út- u nánaðarritsins >Svövu«. Komu út af því sex árgangar, 6—1904. »Svava« er fyrsta skemti- og fræðirit íslenzkt 6s|an hafs. Hún flutti sögur, flestar þýddar, kvæði og fræði- 9reinar. En Q(su hafði fleiri en eitt járn í eldinum. Frá því ezember 1897 þar til í febrúar 1901 gaf hann út hálfs- f.Uaögrbiggjg »Bergmálið« og var ritsljóri þess. Var það að 'J.u leyti fréttablað, en ræddi einnig sveitamál. löu nú svo meir en tvö ár, að eigi var gefið út blað að ^ Sjá Leifu r 1. árg., 1. tölublaö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.