Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 67
Eimreiðin BÓKMENTAIÐ]A ÍSL. í VESTURHEIMI
47
Var yfirleift ritstjóra og útgefendum til sóma. Samt varð hann
skammlífur. Kom eigi út reglulega og aðeins tveir árgangar;
hinn fyrri 36 tölublöð; hinn síðari 39. Síðasta blaðið, í raun
°9 veru aukablað, sem Sigtryggur Jónasson var ritsjóri að,
hom út 10. apríl 1880. Það var gamla sagan: fjárskortur olli
að >Framfari« varð að hætta útgáfu. Kaupendur voru
aMrei fleiri en 600; helmingur þeirra á Islandi.1) Má það
Endarlegt virðast, en á þeim árum, sem »Framfari« kom út,
Var mikill vesturfararhugur í Islendingum, enda latti Kanada-
®l)órn þá eigi komunnar. En þó >Framfari« yrði ekki lang-
nari en raun ber vitni, er hann þó merkisrit. Ekki aðeins
Ve9na þess, að hann er fyrsta íslenzka blaðið í Vesturheimi,
e*dur sem heimildarrit að landnámssögu íslendinga vestan
afs. Hverjum þeim, sem kynnast vill sögu Nýja-íslands fyrstu
ar‘n, og þar með frumbyggjalífi frænda vorra vestra, er
*Pramfari«, og verður enn meir er stundir líða, hin mesta
rróðleikslind.
^aSa blaðamenskunnar í Nýja-íslandi er þó fjarri því að
Vera á enda með útkomu síðasta blaðs »Framfara«. Liðu þó
^okkur ár áður byrjað yrði á blaðaútgáfu á ný þar í bygð.
r*ð 1893 var stofnað tímaritið >Dagsbrún«. Kom það út að
'nui, er nú var orðin miðstöð nýlendunnar, þar til í apríl
^5, en eftir það í Winnipeg þar til í dezember 1896. Skal
essa tímarits frekar getið síðar, meðal trúmála- og kirkjurita.
a þetta má benda hér, að öll önnur blöð og tímarit, sem
n komu í Nýja-íslandi, voru gefin út að Gimli. Þá er »Dags-
un« var fiutt til Winnipeg, hóf annar stofnandi hennar,
s' Thompson, maður áhugasamur um blaðaútgáfu, út-
u nánaðarritsins >Svövu«. Komu út af því sex árgangar,
6—1904. »Svava« er fyrsta skemti- og fræðirit íslenzkt
6s|an hafs. Hún flutti sögur, flestar þýddar, kvæði og fræði-
9reinar. En Q(su hafði fleiri en eitt járn í eldinum. Frá því
ezember 1897 þar til í febrúar 1901 gaf hann út hálfs-
f.Uaögrbiggjg »Bergmálið« og var ritsljóri þess. Var það að
'J.u leyti fréttablað, en ræddi einnig sveitamál.
löu nú svo meir en tvö ár, að eigi var gefið út blað að
^ Sjá Leifu
r 1. árg., 1. tölublaö.