Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 68

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 68
48 BÖKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN Gimli. En í janúar 1903 hóf vikublaðið »Baldur« göngu sína. Kom það út um sjö ára skeið, þar til í febrúar 1910. Hluta- félag sá um útgáfu þess. Ritstjórar voru ýmsir, og eru þessir nefndir: Einar Ólafsson, Magnús J. Skaptason og Jóhann P- Sólmundsson. Mun Einar þó hafa átt stærstan hlut í ritstjórn- inni og ráðið mestu um stefnu blaðsins meðan hans naut við> en hann lézt í ágúst 1907. Var hann gáfumaður og framgjarn. Eftir hans dag mun Jóhann hafa annast mest um ritstjórn blaðsins. »Baldur« fylgdi eindregið kenningum jafnaðarstefn- unnar og er, að því ég frekast veit, fyrsta jafnaðarmannablað íslenzkt. Verður því ekki neitað, að hann er á köflum prýð>' lega ritaður, en frágangi er oft æði ábótavant. Hlaut »Baldur4 talsverða hylli manna og hefur eflaust vakið til meiri umhugS' unar um þjóðfélagsmál. Haustið 1904 byrjaði nýtt ársfjórðungsrit að koma út að Gimli. Nefndist það »Ný Dagsbrún«, að Iíkindum af því, a^ það átti að halda áfram starfi »Dagsbrúnar« hinnar eldn- Skal tímarit þetta rætt nánar síðar. — Er þá aðeins eftir geta hins síðasta blaðs, er út kom í Nýja-Islandi, en það ar »Gimlungur«, vikublað »fyrir búendur og verkamenn«. Útgef' andi var Gísli P. Magnússon, er verið hafði einn af stofn- endum »Baldurs«; einnig var hann lengstum ritstjóri »Giml' ungs«. Kom blað þetta út hálft annað ár; flutti fréttir og ræddi sveitamál, en átti eigi miklum vinsældum að fagna- Jafnhliða »Gimlung« um skeið og í sambandi við hann birt' ist mánaðarritið »Heimilisvinurinn«. Var honum ætlað a^ verða »til fróðleiks og skemtunar alþýðu«, en innihald hans var að mestu þýddar sögur. Þar með lýkur sögu blaðamenskunnar í Nýja-íslandi. Hofðu þar þá komið út um lengra eða skemmra skeið eigi færra átta tímarit af ýmsum stefnum og tæi. Verður því ekki ann- að sagt, en að Nýja-ísland, svo einkar merkilegt í vestur íslenzkri landnámssögu, hafi einnig átt sinn þátt í sögu vestur íslenzkrar blaðamensku. Víkur nú sögunni til Winnipegborgar. Henni er svo í sve komið, að leið íslendinga austan að til Nýja-íslands lá urn hana. Staðnæmdust þar því ýmsir þeirra á hinum fyrstu lan , náms-árum, 1875—76. En skjótt bættust fleiri í hópinn, ÞV1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.