Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 69

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 69
Eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 49 að borgin var brátt í uppgangi miklum, og þess vegna at- vmna þar nóg. Leið eigi á löngu að Winnipeg yrði fjölmenn- Ust íslenzk nýlenda í Vesturheimi, miðstöð félagslífs þeirra og andlegs lífs; er hún það enn. Var því eigi að undra, þó að t'ar yrði brátt stofnað ti. íslenskrar blaðaútgáfu. Þörf slíks fyrirtækis var þar eigi síður [brýn en verið hafði í Nýja-ís- tandi. Langt var þess heldur eigi, að bíða, að reynt yrði að b*ta úr þeirri nauðsyn. Vorið 1883 var stofnað fyrsta íslenzka blaðið í Winnipeg, v*kublaðið »Leifur«. Bar það nafn Leifs hins hepna, og er annað elsta íslenzka blaðið í Vesturheimi. Stofnandi og út- Sefandi var Helgi Jónsson, en hann hafði flutt mál þetta ^iarflega á fundum Framfarafélagsins.1) Var hann einnig rit- s*ióri blaðsins, en naut í því efni aðstoðar Stefáns Pálssonar Eggerts Jóhannssonar. Um prentunina sá ]ón Vigfússon a‘mann. Að stefnuskrá og efni svipaði »Leif« allmjög til ^Eramfara*. Aðalmarkmiðið var að vernda íslenzkt þjóðerni °9 tungu og hlynna að íslenzkum bókmentum í Vesturheimi. a var blaðinu einnig ætlað að fræða menn um vænleg ný- endusvæði og starfa að innflutningi íslendinga til Vestur- e*ms. Og hvað hið síðara snerti, var »Leifur« stundum æði iarfur í tillögum sínum. Auk þess flutti hann fréttir, kvæði, s°9ur og greinar um ýms efni. Ekki er þess að dyljast, að aman af var frágangi »Leifs« og prentun æði ábótavant, etl efnaskortur mun hafa valdið. Hins er þó fremur að minn- Ssh að hér réðust efnalitlir menn en áhugasamir í mikilvægt "rirtæki. A þann mælikvarða skyldi starf þeirra metið. Að ?°nnu varð »Leifur« eigi langlífur, og olli því fjárskortur. ann kom út litlu betur en þrjú ár; fyrsta blaðið 5. maí 1883, .1 s>ðasta 4. júní 1886. En hann er fróðlegt blað og þýð- ln9armikil heimild að íslenzkri landnámssögu í Winnipeg. arð nú hlé á að út kæmi íslenzkt blað í Winnipeg, en 6191 stóð það lengi. Hinn 9. september 1886 kom út fyrsta °S tSt®nar‘ frásögn um þennan merka félagsskap, stofnun hans, stefnu pe S,^rt er a5 finna í: F. J. Bergmann: Saga ísl. nýlendunnar í Winni- r®i( ■ ,manal! O. S. Thorgeirssonar 1903 — og Rögnv. Pétursson: ÞjóÖ- n‘ssamtök. Tímarit Þjóðræknisfélagsins 1919, bls. 122—128. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.