Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 69
Eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 49
að borgin var brátt í uppgangi miklum, og þess vegna at-
vmna þar nóg. Leið eigi á löngu að Winnipeg yrði fjölmenn-
Ust íslenzk nýlenda í Vesturheimi, miðstöð félagslífs þeirra og
andlegs lífs; er hún það enn. Var því eigi að undra, þó að
t'ar yrði brátt stofnað ti. íslenskrar blaðaútgáfu. Þörf slíks
fyrirtækis var þar eigi síður [brýn en verið hafði í Nýja-ís-
tandi. Langt var þess heldur eigi, að bíða, að reynt yrði að
b*ta úr þeirri nauðsyn.
Vorið 1883 var stofnað fyrsta íslenzka blaðið í Winnipeg,
v*kublaðið »Leifur«. Bar það nafn Leifs hins hepna, og er
annað elsta íslenzka blaðið í Vesturheimi. Stofnandi og út-
Sefandi var Helgi Jónsson, en hann hafði flutt mál þetta
^iarflega á fundum Framfarafélagsins.1) Var hann einnig rit-
s*ióri blaðsins, en naut í því efni aðstoðar Stefáns Pálssonar
Eggerts Jóhannssonar. Um prentunina sá ]ón Vigfússon
a‘mann. Að stefnuskrá og efni svipaði »Leif« allmjög til
^Eramfara*. Aðalmarkmiðið var að vernda íslenzkt þjóðerni
°9 tungu og hlynna að íslenzkum bókmentum í Vesturheimi.
a var blaðinu einnig ætlað að fræða menn um vænleg ný-
endusvæði og starfa að innflutningi íslendinga til Vestur-
e*ms. Og hvað hið síðara snerti, var »Leifur« stundum æði
iarfur í tillögum sínum. Auk þess flutti hann fréttir, kvæði,
s°9ur og greinar um ýms efni. Ekki er þess að dyljast, að
aman af var frágangi »Leifs« og prentun æði ábótavant,
etl efnaskortur mun hafa valdið. Hins er þó fremur að minn-
Ssh að hér réðust efnalitlir menn en áhugasamir í mikilvægt
"rirtæki. A þann mælikvarða skyldi starf þeirra metið. Að
?°nnu varð »Leifur« eigi langlífur, og olli því fjárskortur.
ann kom út litlu betur en þrjú ár; fyrsta blaðið 5. maí 1883,
.1 s>ðasta 4. júní 1886. En hann er fróðlegt blað og þýð-
ln9armikil heimild að íslenzkri landnámssögu í Winnipeg.
arð nú hlé á að út kæmi íslenzkt blað í Winnipeg, en
6191 stóð það lengi. Hinn 9. september 1886 kom út fyrsta
°S tSt®nar‘ frásögn um þennan merka félagsskap, stofnun hans, stefnu
pe S,^rt er a5 finna í: F. J. Bergmann: Saga ísl. nýlendunnar í Winni-
r®i( ■ ,manal! O. S. Thorgeirssonar 1903 — og Rögnv. Pétursson: ÞjóÖ-
n‘ssamtök. Tímarit Þjóðræknisfélagsins 1919, bls. 122—128.
4