Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 71

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 71
eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 51 t>að ljóst, að sambandið við heimalandið verður að hald- ast. Áherzla er lögð á það, að »Heimskringlu« sé ekki ætl- að að verða neinn »agent« fyrir Vesturheimsferðir, þó að hún muni ræða það mál, sem hvert annað. 1 stjórnmálum stendur blaðið utan flokka, en »hefur fult frelsi til að taka í hvert mál sem ritstjórinn álítur réttast og sanngjarnast«. Eigi hélzt þó flokkshlutleysið lengi; eftir ársbil gerðist blaðið íormælandi íhaldsstefnunnar í Canada og er svo enn. En þó J>Heimskringlu« væri ætlað að gefa nytsemdarmálum mestan 9aum, átti hún einnig að verða við alþýðuhæfi, að skemta eigi síður en fræða, að flytja sögur og ljóð, »einkum góðan skáld- skap í bundnu og óbundnu máli, frumritaðan og þýddan«, og svo auðvitað fréttir, einkanlega úr íslendingabygðum vestan hafs og heiman af íslandi. »Heimskringlu« var því ætlað víð- í®kt starfsvið, enda voru ritstjórar hennar hinir fyrstu áhuga- samir mjög um alt það er til framfara mætti verða. Var Haðið einnig prýðilega skrifað. Eru rithöfundarhæfileikar Ein- ars Hjörleifssonar alkunnir, en starfsbræður hans voru og Vel ritfærir. Þó átti »Heimskringla« örðugt uppdráttar fjár- ^a3slega framan af; varð jafnvel að hætta útgáfu um nokk- Urra mánaða bil af þeim ástæðum. En síðan í apríl 1887 hefur hún komið út reglulega viku hverja. Er hún því elzt íslenzkra frettablaða vestan hafs. En eins og vænta má hefur hún oft sHft um eigendur og ritstjóra á þessu 40 ára tímabili. Síðan ^austið 1908 hefur hún verið gefin út af hlutafélaginu »Viking Pfess*, en þessir hafa verið ritstjórar hennar: Frímann B. ^aderson, Einar Hjörleifsson, Eggert jóhannsson, Gestur Pálsson, ]ón E. Eldon, ]ón Ólafsson, Einar Ólafsson, Bald- L. Baldvinsson, Ðjörn ]ósafatson Walters, Rögnvaldur ^étursson, Magnús ]. Skaptason, Ólafur Tryggvi ]ónsson Uohnson), Gunnlaugur Tryggvi ]ónsson, Ðjörn Pétursson, tefán Einarsson og núverandi ritstjóri Sigfús Halldórs frá Höfnum. Af hinum mörgu eigenda- og ritstjóraskiftum leiðir affur> að »Heimskringla« hefur verið allbreytileg að skoð- auum, þó að aðalstefnan í stjórnmálum hafi jafnan verið 'n sama, íhaldsstefnan, og hún hafi löngum hallast að hinni Hálslyndu stefnu í trúmálum. Þó að ekki verði sagt, að hún af' verið »agent« fyrir Vesturheimsferðir, gætir eggjana til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.