Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 74

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 74
54 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN hafa þessir verið: Hannes S. Blöndal, Björn Pálsson Kalman, Baldur Sveinsson, Kristján Sigurðsson, Egill Erlendsson, Einar P. Jónsson, og nú Finnur ]ónsson. A nú við að ræða litlu nánar starf og þýðingu þessara tveggja langlífustu og merkustu blaða Islendinga vestan hafs. Alkunnugt er það, að fréttablöðin eru máttugt afl í lífi þjóð- anna; þau móta hugsunarhátt manna drjúgum, miklu meira en margur hyggur. En hér ræðir um tvö blöð, sem hvort um sig hafa verið að verki um 40 ára skeið. Það liggur í aug- um uppi, að þau hljóta að hafa verið áhrifarík. Ekki hefur það á neinn hátt rýrt menningargildi þeirra og áhrifavald, að þau hafa að kalla frá byrjun staðið á öndverðum meið 1 stjórnmálum og kirkjumálum. Mun það fremur bót en böl að svo var; mönnum var þar með gert hægra fyrir að sjá báðar hliðar deilumálanna, og hlaut það að leiða til aukinnar and- legrar víðsýni, sem raun hefur og á orðið. Þó ber því ekki að neita, að stundum hafa blaðadeilurnar verið óþarflega ha- vaðasamar og ruddafengnar, en slíkt er nú að mestu horfið. Segja má að svipað hafi verið um deilurnar og eldingarnar; þær hafa hreinsað andrúmsloftið. En fleira gott hefur leitt af stofnun »HeimskringIu« og »Lögbergs«. Að þau bættu ur brýnni þörf, getur engum dulist, sem kynt hefur sér landnáms- sögu Islendinga í Vesturheimi. Nýbyggjarnir íslenzku voru, eins og við var að búast, gjörókunnugir staðháttum og nt- vinnubrögðum, stjórn og mentamálum vestra. Auk þess lásu fæstir þeirra enska tungu eða mæltu á hana. Ættu þe,r að fylgjast með opinberum málum í kjörlandi sínu °3 leggja nokkurn skerf til þeirra, urðu þeir að kynnast þeinl málum á sinni eigin tungu. Þeim var leiðbeiningar þer^ á því sviði og fleirum. Þetta var stofnendum beggja blað' anna fyllilega ljóst og vildu að engu fremur stuðla (sbr- boðsbréf »Lögbergs« hér að framan). í grein í 14. tölubl- »Heimskringlu« 7. apríl 1887 farast Frímanni B. Anderson svo orð um stefnu blaðsins, »að tilgangurinn hafi verið að efla mentalega og verklega framför, að útbreiða þekkingu> útvega nýlendur, að leiðbeina og hjálpa með atvinnu og land- nám, og efla félagslegar framfarir«. Að þessu leyti var stofn- un blaðanna því hið mesta nytsemdarverk; þau hafa varðað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.