Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 75
eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 55 veginn, verið mönnum veðurvitar og átta. Er starfi »Heims- kringlu« og »Lögbergs«, einkanlega hvað snertir þjóðræknis- málin, vel lýst í þessum orðum séra Rögnvaldar Péturssonar: »Hve stóra þýðingu blöðin hafa haft til að bera fyrir við- hald íslenzkrar tungu í Vesturheimi verður Ijóst, þegar farið er að skoða innihald þeirra og málefni, er þau hafa haft meðferðis. Naumast er það nokkuð, er íslendinga hefur snert > þessi 34 ár (þetta er ritað 1920), síðan að þau fóru að koma út, að um það sé eigi geiið. Fregnir úr öllum íslenzk- um bygðum hafa þau flutt vikulega og með því tengt saman fólk, er búið hefur á hinum fjarlægustu stöðum álfunnar. Ef Uru eitthvert fyrirtæki hefur verið að gera, hafa blöðin orðið að bera þau mál upp, iil þess að samtök næðust með hinum dreifðu bygðarlögum. í þau hafa ritað þeir, sem viðurkenn- 'n9u hafa hlotið sem skáld, hvort heldur var í bundnu eða óbundnu máli. Sem næst helmingur allra Ijóða Stephans G. ^tephanssonar, Kristins Stefánssonar og ]. Magnúsar Bjarna- sonar birtust fyrst í Winnipeg-blöðunum íslenzku. Komu þeir atlir hingað á unga aldri á öndverðri landnámstíð. Flestalt, sem þeir hafa kveðið, er því kveðið vestan hafs. Er eigi að v'ta, hvort það safn hefði jafnstórt orðið, ef engin hefðu blöðin verið. Þó oft væri efnið fátæklegt, ber þess þó að 9æta, að með því að koma út á viku hverri og heim á 5000 heimili, var með hverri þeini póstferð þeirri stund frestað — Utri viku — að á þessum heimilum yrði eigi lengur lesið íslenzkt 0ró, og á meðan gat hvorugt tapast, tungan eða þjóðræknis- meðvitundin. Án blaðanna hefðu íslendingar áreiðanlega eigi 9etað talist þjóðflokkur eða þjóðernisleg heild í hinu ame- ríska þjóðfélagi. Þeir hefðu orðið aðeins ákvéðin tala ein- staklinga, einskonar týndar kynkvíslir, er sögur hefðu gengið Um> að verið hefðu til, en engar sögur gengið um, að nokkru s'ini hefðu lifað«.') En nú skal halda áfram sögu blaðamenskunnar í Winnipeg. l°n Ólafsson hafði um árs skeið (1890—91) unnið að ritstjórn ^Lögbergs^ með Einari Hjörleifssyni. En leiðir þeirra skildu. Stofnaði ]ón þá ásamt nokkrum öðrum »Öldina« og gerðist ') Tímaril Þjóðræknisfél. 1920. Þjóðræknissamtök. Bls. 112—113.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.