Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 77
Eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 57 einnig inni að halda og sögur. Var hún yfirleitt hin læsileg- asta. En æði mikil óregla var á útkomu hennar; alls birtust fjórir árgangar. Henni fylgdi barnablað, er »Sólöld« nefndist, ea af því komu aðeins fá eintök út. Enn má nefna eitt blað, er út kom í Winnipeg, mánaðarblaðið »Frey«, en hann var tarla skammlífur og lítt merkur; komu út ein átta eintök (dezember 1924—júlí 1925). Eigandi og ritstjóri var Sigfús Benedictsson. Má þá nefna almanökin, en þau eru í raun og veru ein íe2und tímarita. Eigi allfá þeirra hafa verið gefin út vestan hafs. Hið fyrsta var »Almanak fyrir íslendinga í Vesturheimi Utn árið 1880«. Var það prentað í prentsmiðju »Prentfélags ^VÍa-íslands«, Lundi, Keewatin, í Canada, 1879; en útgef- eudur voru Jóhann Briem og Bergvin Jónsson. Ekki var það síórt rit, einar 32 blaðsíður, en efnismargt. Fyrst almanakið s)álft með skýringargreinum um mánuðina, auk þess »fylgi- blöð« með ritgerðum um tímatal, um landaskipun, um trú- flokka í Vesturheimi, um bygðir íslendinga í Ameríku, merk artöl í sögu Vesturheims og fleira. Fremur eru ritgerðir tessar þó léttar á metum. Næst í aldursröð er »Almanak Lögbergs«, er út kom í Winnipeg (1888 — 89). En ekki hefur ^a® neitt bókmentalegt gildi. Miklu þýðingarmeira og merki- ^e9ra frá bókmentalegu og sögulegu sjónarmiði er »Alma- naL« það, er Ólafur S. Thorgeirsson hefur gefið út í meir en 30 ár, eða síðan 1895. Það hefur eigi aðeins haft inni að halda sögur, kvæði og ritgerðir, heldur það sem rniklu meira er um vert: ítarlega árlega skrá vfir alla merkustu atburði •^eðal íslendinga í Vesturheimi. Og þó er þetta hið lang- 'J’arkverðasta: í almanaki þessu er skráð hin víðtækasta saga Islendinga vestan hafs, sem enn hefur verið í letur færð, og n*n ábyggilegasta. Hefur útgefandi fengið gagnkunnuga menn °9 áreiðanlega til að rita um bygðarlag hvert. Er eigi aðeins 9ehð nafns landnemanna, heldur einnig ættar þeirra og upp- ^Una- Oft er frásögnin einnig prýdd myndum frumbyggjanna ’slenzku, og eykur það eigi lítið á gildi hennar. Að »Alma- uakið« er þegar — og verður enn meir þá stundir líða — 0ruetanleg heimild að sögu íslendinga í Vesturheimi, er auð- Sæh, enda hafa margir hinir merkustu Vestur-íslendingar lagt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.