Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 80
60 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimREIÐIN margar aldir ósáð sprottið íslenzkt lífsins brauð: Alt, sem Iyfti lengst á götu, lýsti út um heim, nú skal sæma sveitir nýjar sumargjöfum þeim — sumargjöfum öllum þeim“. Ekki er Þjóðræknistilfinningin óljósari í þessum erindum úr »Gróðabrögð«: „í tvent skiftast gróðabrögð: gæsluna og aflann — en geymslan snýst brátt upp í vandræðakaflann, eins flókinn um menning sem fé. Því byggja oft ættlerar frægusfu feðra in fallandi vé. Að skreyta sig glingri frá erlendum álfum er örvasans fávit, en týna sér hálfum. Því tap er hvert góðyrði gleymt. En manndáð sú hagsælir heimili og nágrend, sem hnoss sín fékk geymt". Hér fær enginn um vilst. Og stefnu sinni hefur »Tímaritið4 reynst tYútt. Það hefur flutt margar prýðilegar hugvekjur> 1 bundnu máli og óbundnu, í ljóðum ritgerðum og sögum, UIT1 fjöregg hinnar íslenzku þjóðar: tungu hennar og þjóðerni, um menningu hennar og bókmentir, líf hennar og sögu. Nær 3 sem þar hefur birzt, hefur beinlínis eða óbeinlínis snert þi°^ ræknismálið. Og flestir hinir ritfærustu íslendingar vestan hafs — og skáld — og margir þjóðkunnir rithöfundar heima á ættjörðinni — hafa léð ritinu stuðning sinn. Enda hefur það verið hið prýðilegasta að efni. Og hinn ytri frágauður hefur hæft innihaldinu. Ritið er svo úr garði gert og he^ur slíkt nytjaverk með höndum, að íslenzkum bókasöfnum a minsta kosti er það ekki vansalaust að kaupa það eigi- Hitt nýjasta tímaritið meðal íslendinga vestra er enn ynSra’ en það er »Saga«, er Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld sto aði 1925. Er það missirisrit, og er því sem fyrirrennUrUI^ þess ætlað að verða alþýðu til skemtunar og fræðslu; n ^ feta í fótspor »Iðunnar« innar gömlu og er þar góðri ^ líkjast. Mjög hefur »Saga« verið fjölbreytt að efni: bundið U-1^ og óbundið, frumsamið og þýtt. Auk fleira góðmetis hafa P
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.