Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 84
64 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreidiN stjóri var séra Rögnvaldur Pétursson fyrstu sex árin, en séra Guðmundur Arnason eftir það. En þó »Heimir« héldi fraw trúarskoðunum Unitara og væri um skeið málgagn kirkjufélags þeirra, fór þó fjarri, að hann ræddi eingöngu trúar og kirkju- mál. Ritgerðir flutti hann um ýms efni, kvæði og sögur. Is' lenzk mál létu ritstjórarnir sig einnig skifta og voru ákveðnii' mjög í þjóðræknismálum. »Heimir« vár einnig alla jafna vel ritaður, enda náði hann talsverðri útbreiðslu. Mun hann hafa glætt trúaráhuga ýmsra manna og markað stefnu þeirra • kirkjumálum. Loks má telja enn eitt trúmálaritið, sem út hefur komið i Winnipeg um nokkur ár. Er það »Stjarnan«, málgagn iS' lenzkra sjöundadags-aðventista, en ritstjóri þess og ráðsmaður er Davíð Guðbrandsson, Norðmaður að ætt og uppruna, en talar og ritar íslenzka tungu. Hóf rit þetta göngu sína í jan' úar 1919, var ársfjórðungsrit fyrsta árið en síðan mánaðarrit; flytur það greinar um ýms efni: bindindi og heilbrigði, kristin- dóm og kristniboð, sannar sögur, fréttir og ljóð. Það er vand- að að frágangi og kvað orðið vinsælt. Þau eru því hreint ekki fá trúar- og kirkjumálaritin, sem íslendingar vestan hafs hafa stofnað. Að sönnu hafa þau ekki öll orðið langlíf eða áhrifarík. En þau bera vott um þróttmikið trúarlíf. Úr þeim jarðvegi einum gátu þau sprottið. Og hvað sem segja má um bókmentalegt gildi þeirra, verður því ekki neitað, að þau eru mikill þáttur í andlegri þroskasögu Vestui" Islendinga. Má að lokum nefna mánaðarritið »Breiðablik«. Er það hér, af því að það stendur að efni og anda nær trúmálarh' unum en hinum almennu tímaritum og fréttablöðum. Kom þa^ út í Winnipeg í átta ár (1906—1914). Var stofandi þess Ólaf mr S. Thorgeirsson, en ritstjóri séra Friðrik ]. Bergmanm »Mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning« stendur á titi blaði »Breiðablika«. Og þau ræddu mörg menningarmál Is lendinga beggja megin hafsins: trúmál, þjóðfélagsmál og mentir. Sögur birtust þar og ljóð, meðal annars mörg kvm eftir Stephan G. Stephansson og fleiri góðskáld Vestur-íslen inga, auk þess ritdómar. í trúmálum fylgdi ritið hinum fna lyndari skoðunum, og gætir þess eigi alllítið. »Breiðabli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.