Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 65 voru ágætlega rituð, hin vönduðustu að pappír og prentun, roeð mörgum myndum. Óhætt má telja þau, bæði að innihaldi °9 ytra frágangi, meðal hinna allra beztu tímarita íslenzkra, sem út hafa komið vestan hafs. En íslenzk blöð og tímarit hafa verið gefin út í fleiri ís- lenzkum nýbygðum en Nýja-íslandi og Winnipeg. í Selkirk í Manitoba hefur verið um nokkurt skeið, og er enn, allmann- m°rg Islendingabygð. Þar hafa nokkur íslenzk tímarit komið ub Hefur »Almanak« Sigfúsar B. Benedictssonar þegar verið nefnt. Árið 1898 stofnaði kona hans, Margrét S. Benedictsson, mánaðarritið »Freyju«. Er hún fyrsta og eina kona íslenzk, sem við ritstjórn og blaðaútgáfu hefur fengist í Vesturheimi. ^ar riti hennar aðallega ætlað að ræða kvenréttindamálið og vinna að framgangi þess, en Margrét vann mikið að því máli með fyrirlestrahöldum og félagsstofnunum. Er »Freyja«, að því er ritstýran segir, fyrsta kvenréttindablaðið í Canada. Auk r'tgerða um kvenfrelsi og um bindindi, sem ritið mælti ein- dregið með, flutti það sögur og kvæði; var efni þess bæði þýtt og frumsamið. Vmsir merkir menn lögðu »Freyju« lið; ma af þeim nefna Stephan G. Stephansson. Ritið kom út í Selkirk þar til 1902, en eftir það í Winnipeg, unz það hætti koma út, í júlí 1910. — Vikublaðið, »Selkirkingur«, al- ment fréttablað í smáu broti, kom út í Selkirk hálft annað ar> frá því í september 1900 þar til í marz 1902. Útgefandi °9 ritstjóri var Sigfús B. Benedictsson. Síðan hefur ekkert blað eða tímarit komið út í Selkirk. i Vatnabygðum í Saskatchewanfylki í Canada er nú ein ln mannflesta fslendingabygð í Vesturheimi. Er Wynyardbaer jruðstöð íslendinga í þeim bygðarlögum. Ekkert íslenzkt frétta- að hefur komið þar út, en tímaritið »Skuggsjá«, mánaðarrit 1 skemtunar og fróðleiks«, var gefið út þar í bæ, frá því í n°vember 1916 þar til í febrúar 1918, eða alls 14 hefti. Um jjitstjórnina sá Ásgeir I. Blöndahl. Þar birtust ritgerðir eftir •*°n Jónsson frá Sleðbrjót, kvæði eftir Stephan G. Stephans- s°n og ýmislegt fleira almenns efnis. Úafa þá talin verið blöð þau og tímarit íslenzk, sem út a a komið í Cana,da, en nú skal þeirra getið, sem stofnuð verið í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þar hafa myndast hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.