Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 86
66 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN eigi allfáar íslenzkar nýlendur. Ein hin elzta þeirra og sú eina, sem kemur við sögu íslenzkrar blaðamensku í Vestur- heimi að nokkrum mun, er Minnesota-nýlendan, sem stofnuð var 1875. Brátt fluttist þangað margt íslendinga, og gerðist þar auðugt félagslíf. Varð Minneota-bær miðstöð bygðarinnar og er það enn. Þar var stofnað árið 1897 barnablaðið »Kenn- arinn«, mánaðarrit, sem fyr var nefnt. Er það fyrsta íslenzkt tímarit, gefið út í Bandaríkjum. Ritstjórar voru séra Ðjörn B- Jónsson, séra Jónas A. Sigurðsson og séra N. Steingrímur Thorlaksson. En útgefendur voru framan af S. Th. Westdal og Gunnar B. Björnsson, en síðar Kirkjufélagið lúterska. Af ritinu komu út átta árgangar, fjórir hinir síðari í Winnipeg. Annað mánaðarrit, er út kom í Minneota (1902—1908), var »Vínland«, hið fyrsta og eina íslenzkt fréttablað, sem út hefur verið gefið í Bandaríkjum. Stofnandi var Gunnar 15. Björnsson og útgefandi fyrstu tveggja árganganna, en (Jtgáfu- félag Vínlands eftir það. En ritstjórar voru Þórður læknir Þórðarson, enn í Minneota, og séra Björn B. Jónsson. Sa Þórður að mestu um ritstjórnina tvö fyrstu árin, en séra Björu eftir það. Blaðið var aðallega sniðið eftir þörfum íslendinga i Bandaríkjum og fjallaði því mest um þarlend mál og sveita- mál nýlendunnar. Fréttir flutti það einnig af íslandi og ann- arsstaðar frá, bókafregnir og ljóð. Var »Vínland« gott blað, meðal hinna beztu íslenzkra, sem út hafa verið gefin vestan hafs, að efni, máli og frágangi. Þá hefur verið rakin að nokkru saga íslenzkrar blaða- mensku í Vesturheimi, lýst blöðum þeim og tímaritum, sem gefin hafa verið út á íslenzku. En íslendingar vestra hafa einnig átt þátt í útgáfu og ritstjórn enskra blaða. í Minneota í Minnesota-ríki hefur Gunnar B. Björnsson í meira en fjórð' ung aldar verið eigandi og ritstjóri »Minneota Mascot«. Er Þa^ að dómi þeirra, er bezt þekkja til, eitt hið bezta smábæjarbla í Minnesota-fylki. í bænum Edinburg í Norður-Dakota, ha^a Kolbeinn S. Thordarson og Eggert J. Erlendsson verið e,9 endur og ritstjórar biaðsins »Edinburg Review*. í öðrum smábæ í Norður-Dakota, Williston, hefur Stefán Th. Westda gefið út »Williston Herold« um nokkurt skeið. En þó ‘1° menn íslenzk bygð sé í Norður-Dakota, stofnuð 1878, hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.