Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 95
Eimreiðin í FURUFIRÐI 75 Hallsteinn sá hærra en áður og varð hjálmskærari yfirlit- Uni. þegar hann mælti þessi orð. Og víst sá ég þá, að augun Hindu voru ekki tárlaus. Svo er því farið, að nokkuð hefur mér orðið kyr í minni ^álrómur hans. Röddin var þung og djúp og bar keim af hæsi. En svo var hún föst, að ilt fanst mér, að láta hana Þióta sem vind um eyru sér. Og eitthvað var það í hreimn- UlTi, er bar vott um, að hann vildi ekki mæla tveim sinnum sama orðið. Var því líkast, sem hann ætlaðist til, að eftir 0rðum hans yrði tekið — væri því vanastur. Hann var prúður að híbýlaháttum. Sást það á mörgu, og ku* meðal annars, að svo var honum farið um klæðaburðinn, hyggja mátti, að þar, er hann var, gæti fremur að líta óHurmannlegan læriföður en uppgefinn hákarlaformann. Þetta var degi fyr en ég færi úr Furufirði. ^•ð sátum að nónkaffinu. var annar gestur hjá þeim hjónum en ég. Pfófasturinn, séra Tómas Patfer, sat og að kaffinu með °kkur. Hann var maður á að geta fimtugur að aldri, meðallagi fr, holdugur og nauðrakaður. Nutu sín því spékopparnir í 'nr>um hans, þrútnum og nokkuð veðurbitnum. Suo var andlitsfall hans, að hakan var mjó og stutt, og ^arð undirhökunni hægt um að hnykla sig drýldnislega ofan g ^álslíninu. Kinnbeinin voru í meira lagi, en eyrun smá. ^11. neHð var mjótt milli augna, broddhvast og bjúgt, í lengra |rSl °S rauðgljáandi. Augun voru gráblá og draumlygn, lágu emur djúpt, og svo sem fljótandi. En brýnnar voru nokkuð út- en sa9nauSun ofurlítið fallin, ennið beint á litlu bili neðst, síðan afturstrokið, og krúnan, hvít sem lampahjálmur, nam Ur á móts við eyru. riann var rór í máli, og mér fanst, að hann mundi hafa orð - mæ^a mjúklega, leggja hógværan þunga í sum sm og að sýna jafnan hugarhlýju í tali og látbragði. ann brá á sig nefklípugleraugum í logagyltri umgerð, dró
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.