Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 95
Eimreiðin
í FURUFIRÐI
75
Hallsteinn sá hærra en áður og varð hjálmskærari yfirlit-
Uni. þegar hann mælti þessi orð. Og víst sá ég þá, að augun
Hindu voru ekki tárlaus.
Svo er því farið, að nokkuð hefur mér orðið kyr í minni
^álrómur hans. Röddin var þung og djúp og bar keim af
hæsi. En svo var hún föst, að ilt fanst mér, að láta hana
Þióta sem vind um eyru sér. Og eitthvað var það í hreimn-
UlTi, er bar vott um, að hann vildi ekki mæla tveim sinnum
sama orðið. Var því líkast, sem hann ætlaðist til, að eftir
0rðum hans yrði tekið — væri því vanastur.
Hann var prúður að híbýlaháttum. Sást það á mörgu, og
ku* meðal annars, að svo var honum farið um klæðaburðinn,
hyggja mátti, að þar, er hann var, gæti fremur að líta
óHurmannlegan læriföður en uppgefinn hákarlaformann.
Þetta var degi fyr en ég færi úr Furufirði.
^•ð sátum að nónkaffinu.
var annar gestur hjá þeim hjónum en ég.
Pfófasturinn, séra Tómas Patfer, sat og að kaffinu með
°kkur.
Hann var maður á að geta fimtugur að aldri, meðallagi
fr, holdugur og nauðrakaður. Nutu sín því spékopparnir í
'nr>um hans, þrútnum og nokkuð veðurbitnum.
Suo var andlitsfall hans, að hakan var mjó og stutt, og
^arð undirhökunni hægt um að hnykla sig drýldnislega ofan
g ^álslíninu. Kinnbeinin voru í meira lagi, en eyrun smá.
^11. neHð var mjótt milli augna, broddhvast og bjúgt, í lengra
|rSl °S rauðgljáandi. Augun voru gráblá og draumlygn, lágu
emur djúpt, og svo sem fljótandi. En brýnnar voru nokkuð út-
en sa9nauSun ofurlítið fallin, ennið beint á litlu bili neðst,
síðan afturstrokið, og krúnan, hvít sem lampahjálmur, nam
Ur á móts við eyru.
riann var rór í máli, og mér fanst, að hann mundi hafa
orð - mæ^a mjúklega, leggja hógværan þunga í sum
sm og að sýna jafnan hugarhlýju í tali og látbragði.
ann brá á sig nefklípugleraugum í logagyltri umgerð, dró