Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 116

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 116
96 GLOSAVOGUR EIMREIÐlN í sjó fram að norðan og sunnan; var því engin leið að kom- ast þar í voginn. Staðurinn var þannig ágætlega valinn til þess sem ætlað var. Sjórinn fossaði inn í voginn og bar með sér kynstrin öll af marhálmi og þangi, er sat eftir innan um grjótið á flúðun- um, um útfallið. Um jafndægrastraumana vor og haust brugð- ust aldrei birgðir, og jafnvel þó sjór væri kyr mátti safna miklu af salti drifnum marhálmsflækjunum, mjúkum og löngum, þó hvergi fengjust annarsstaðar, langa vegu með ströndum fram. Oft var það bæði erfitt og hættulegt starf að bjarga marhálminum úr brimgarðinum, svo erfitt, að ekki voru til- tök önnur en að lofa næsta flóði að skola meiri hlutanum burtu aftur. Enginn efi er á því, að Malla komst ekki yfir að hirða helminginn af birgðum þeim, er lágu við fætur henni. Um það fékst hún nú ekki, þó næsta flóð næmi meiri hluta fengs- ins í burtu. En þegar einhver aðskotadýr, er hún nefndi svo, ruddust niður í voginn til þess að leggja hendur á auðéefi hennar, auðæfi afa hennar, beint framan í henni, var henm meira en nóg boðið. Það voru þessar óboðnu komur, þessl yfirgangur, sem kom henni til að Ieita á fund málaflutnings- mannsins í Camelford. En — því var nú ver — þó mála- flutningsmaðurinn í Camelford hirti peninga Möllu, þóttist hann ekki geta veitt henni neina hjálp, og Malla var alveg utan við sig. Þá skoðun hafði hún, og afi hennar vafalaust einnig, vegurinn niður í voginn væri þó að minsta kosti þeirra eign. Þegar því var aftur í móti haldið fram við hana, a^ vogurinn sjálfur og sjórinn sem gengi inn í hann, væri ekki eign afa hennar, lét hún sér skiljast, að svo mætti vera. E° hvernig bar þá að líta á afnot vegarins? Hver hafði 8er* hann að því, sem hann var? Hafði hún ekki af kappi miklu og með miklum erfiðismunum og þrautum borið steina í sin' um eigin litlu höndum neðan úr fjöru upp í gjána til þess búa til tröppur, er asninn hans afa gæti fótað sig á? Haföj hún ekki skorið margan torfusnepilinn uppi á hömrunum 11 þess að þekja með tröppurnar og troða í holur, svo að mýkra yrði undir fæti fyrir skepnuna? Og þegar hún nú varð a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.