Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 117

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 117
EIMREIÐIN GLOSAVOGUR 97 horfa á það, að drengir stórbændanna komu niður einstígið fneð aðra asna, og að einn enn kom jafnvel með hest, — enginn drengur, heldur þroskaður unglingspiltur, sem átti að vita betur en svo, að sæmilegt væri að ræna gamalmenni og unga stúlku — þegar hún sá allar þessar aðfarir, gat hún ekki stilt sig um að fara bitrum orðum um alt mannfélagið, °9 sór og sárt við lagði, að málaflutningsmaðurinn væri flón. Reynt var að sýna henni fram á, að þrátt fyrir þessar keimsóknir, gæti hún aflað sér nægilegs marhálms, en það var með öllu þýðingarlaust. Var ekki alt saman eign hennar °9 afa, eða var ekki að minsta kosti vegurinn að vognum ^ullkomin eign þeirra? Og var ekki verzlun hennar spilt eða iafnvel tekið fyrir hana með þessu? Hafði hún ekki neyðst hl að hörfa aftur á bak í einstíginu með klyfjaðan asnann 30 álnir, eftir því sem hún sagði — en voru aðeins 5 álnir — af því að sonur Gunliffe bónda var þar fyrir henni ^eð bannsettan klárinn? Gunliffe bóndi hafði viljað kaupa henni marhálm við því verði, er honum sýndist sjálfum, en með því að hún tók það ekki í mál, hafði hann sent son s‘nn af stað, til þess að spilla atvinnu hennar á þenna ógeðs- ^ega hátt, að henni sjálfri fanst. *Eg skal skera á hnésbótarsinarnar á klárnum næsta sinn er hann kemur hér ofan«, sagði Malla við Glosa gamla, og Var sem brynni eldur úr augum henni. ]örð Gunliffe bónda, um 50 ekrur að stærð, var mjög naerri þorpinu Tintagel, og tæpa mílu vegar frá vognum. Sæ- ^angið var mikið til eini áburðurinn, er völ var á í hæfilegri fiarlægð, og vafalaust þótti honum hart að vera bönnuð þang- *ekjan fyrir tóma þrákelkni úr Möllu Trenglos. *Það eru svo sem til nógir aðrir vogar«, sagði Malla við Earty Gunliffe, bóndasoninn. *En engir jafn nærri, Malla, né heldur jafn rekasælir og bessi vogur«. Síðan reyndi hann að leiða henni fyrir sjónir, a^ ekki skyldi hann taka þann marhálminn er næstur væri endi. Hann væri stærri en hún og sterkari og mundi sækja ^nn feng á fjarstu flúðirnar, þangað er hún stigi aldrei fæti. ^°r hún þá og sárt við lagði, og var fyrirlitning í rómnum, a^ sjálf kæmist hún þangað, sem hann mundi aldrei dirfast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.