Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 130

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 130
EIMREIÐlN 110 RITSJÁ Ijóðlínur úr gamalli kliðhendu, sem hann áfti í Eimt. fyrir fimtán árum. Þaer eru svona: Hve alt er breytt og fjarlægt! — Þér á fund ég fer, mín æskubygð, og geng um stund sem ungur smali sæla sumarvegi —. Mun ekki svo enn, að smalaslóðin sé honum í fersku minni, og a^ þar dvelji hann langvistum — í huganum? Alt, sem hann hefur ritað fyr og síðar, ber þess skýlausan vottinn. Sv. S. Kvistmann Guðmundsson: BRUDEKJOLEN. Oslo 1927 (H. Asche- houg & Co.). Það gegnir furðu, hve fljótt hinn ungi höfundur þessarar bókar hefuf komist upp á að rita norsku svo vel sé. Hann mun hafa farið til Noregs haustið 1929, en 1926 kemur út smásögusafn hans lslandsk Kjærliffh^’ rituð á norsku. Voru sumir kaflar í þessari bók svo vel ritaðir, að þa^ gaf góðar vonir, enda fékk hún hinar beztu viðtökur í Noregi. Nú hefuf K. G. snúið sér að Iengri skáldsagnagerð og kemur hér fram með „róman", 300 bls. að lengd. Efnið er í örfáum orðum þetfa: Björn a Laxá, héraðshöfðingi og búhöldur, missir konu sína í sögubyrjun, en festir síðan ofurást við brúðarkjólinn hennar, eflir að hún er dáin, tilbiöu' hann sem helgan dóm, til uppbótar og sem bætur fyrir heldur kaldran3" lega sambúð þeirra hjóna. Höf. leitast hér við að sýna skapgerð, sert> ekki þolir veruleikann, en verður að hafa eiffhvað fjarlægt til þess a^ gefa fundið það bezta í sjálfum sér. Minningin verður Birni sá styrk111^ f Iífsbaráttunni, sem veruleikinn gat ekki orðið. En inn í þetta efni er ofið frásögninni um æsku og uppvöxt dóttur þeirra hjóna, Kolfinnu, 03 tveggja ungmenna, sem berjast um að ná ástum hennar. Jafnframt er þetta sagan um hið gamla í íslenzku þjóðlífi, eldri kynslóðina, sem er a^ hverfa af sviði Iífsins, og hið nýja, ungu kynslóðina, sem tekur við 03 heldur starfinu áfram. Það dylst ekki, að efnið er nokkuð á reiki oS sagan langt frá því að vera heilsteypt listaverk. Rökfestingin fyrir orðuin og athöfnum sumra persónanna, er ekki nógu traust. Þetta á oft við uin aðalpersónuna, Björn, og þó einkum Hallgerði í Nesi, sem er har^a tiöf* ósennileg persóna og vafalaust fátítt fyrirbrigði hér á landi. Lýsingar á íslenzku sveitalífi eru að vísu skýrar og Iitauðgar, en ekki altáf a^S kostar nákvæmar. Kemur það til af því, að höf. hefur sveipað þa^ e,n hverri fjarlægri töfrabirfu glæsimensku og riddaraskapar, sem ekki allskostar veruleg. En þetta gerir söguna að sjálfsögðu læsilegri erlend*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.