Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 130
EIMREIÐlN
110 RITSJÁ
Ijóðlínur úr gamalli kliðhendu, sem hann áfti í Eimt. fyrir fimtán árum.
Þaer eru svona:
Hve alt er breytt og fjarlægt! — Þér á fund
ég fer, mín æskubygð, og geng um stund
sem ungur smali sæla sumarvegi —.
Mun ekki svo enn, að smalaslóðin sé honum í fersku minni, og a^
þar dvelji hann langvistum — í huganum? Alt, sem hann hefur ritað
fyr og síðar, ber þess skýlausan vottinn. Sv. S.
Kvistmann Guðmundsson: BRUDEKJOLEN. Oslo 1927 (H. Asche-
houg & Co.).
Það gegnir furðu, hve fljótt hinn ungi höfundur þessarar bókar hefuf
komist upp á að rita norsku svo vel sé. Hann mun hafa farið til Noregs
haustið 1929, en 1926 kemur út smásögusafn hans lslandsk Kjærliffh^’
rituð á norsku. Voru sumir kaflar í þessari bók svo vel ritaðir, að þa^
gaf góðar vonir, enda fékk hún hinar beztu viðtökur í Noregi. Nú hefuf
K. G. snúið sér að Iengri skáldsagnagerð og kemur hér fram með
„róman", 300 bls. að lengd. Efnið er í örfáum orðum þetfa: Björn a
Laxá, héraðshöfðingi og búhöldur, missir konu sína í sögubyrjun, en
festir síðan ofurást við brúðarkjólinn hennar, eflir að hún er dáin, tilbiöu'
hann sem helgan dóm, til uppbótar og sem bætur fyrir heldur kaldran3"
lega sambúð þeirra hjóna. Höf. leitast hér við að sýna skapgerð, sert>
ekki þolir veruleikann, en verður að hafa eiffhvað fjarlægt til þess a^
gefa fundið það bezta í sjálfum sér. Minningin verður Birni sá styrk111^
f Iífsbaráttunni, sem veruleikinn gat ekki orðið. En inn í þetta efni er
ofið frásögninni um æsku og uppvöxt dóttur þeirra hjóna, Kolfinnu, 03
tveggja ungmenna, sem berjast um að ná ástum hennar. Jafnframt er
þetta sagan um hið gamla í íslenzku þjóðlífi, eldri kynslóðina, sem er a^
hverfa af sviði Iífsins, og hið nýja, ungu kynslóðina, sem tekur við 03
heldur starfinu áfram. Það dylst ekki, að efnið er nokkuð á reiki oS
sagan langt frá því að vera heilsteypt listaverk. Rökfestingin fyrir orðuin
og athöfnum sumra persónanna, er ekki nógu traust. Þetta á oft við uin
aðalpersónuna, Björn, og þó einkum Hallgerði í Nesi, sem er har^a
tiöf*
ósennileg persóna og vafalaust fátítt fyrirbrigði hér á landi. Lýsingar
á íslenzku sveitalífi eru að vísu skýrar og Iitauðgar, en ekki altáf a^S
kostar nákvæmar. Kemur það til af því, að höf. hefur sveipað þa^ e,n
hverri fjarlægri töfrabirfu glæsimensku og riddaraskapar, sem ekki
allskostar veruleg. En þetta gerir söguna að sjálfsögðu læsilegri erlend*