Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 131

Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 131
ElMREIÐIN RITSJÁ 11L' Enda þótt sumar persónur sögunnar séu ekki sem eðlilegastar, eru aðrar sv° skýrt og vel mótaðar, að þær standa Iesandanum lifandi fyrir hug- sliotssjónum. Einkum á þetta við um Skúla, leikbróður og unnusta Kol- finnu, — Barða, föður hans, Finn, keppinaut Skúla, og Kolfinnu sjálfa. ^fyndir höf. af sálarlífi hennar um það leyti, sem hún er að verða full- Þroska, eru ágætar, og yfirleitt eru lýsingar hans á hugsana- og tilfinn- lnSalífi unga fólksins snjallar. Sumstaðar fylgist að fjörleg frásögn og ^hrifamikil viðburðaröð, eins og t. d. í 20. kap., þar sem segir frá álfa- ‘lansinum og glímunni á ísnum, sem Iýkur með helreið þeirra Finns — °9 Skúla, sem þó kemst lífs af. Vfirleitt eru það einstakir kaflar fremur en heildaráhrifin, sem sýna, að K. G. er gæddur skáldgáfu í allríkum m®Ii. Hann skortir ekki skapandi ímyndunarafl, og takist honum að beita ^Vl þannig við söguefni sín, að úr verði sjálfstæðar lífrænar heildir með ^írara og ódreifðara markmiði og heilsteyptari persónulýsingum en áður, naer hann áreiðanlega langt á rithöfundarbrautinni. Brudekjolen er nú verið að þýða bæði á þýzku og ensku. Þýzku þýð- nSuna annast Þjóðverjinn Ernst Ziichner, sem þýtt hefur ýms beztu leikrit n°rska skáldsins Gunnars Heibergs á þýzku, en dr. Richard Béck mun s,a um ensku þýðinguna. Qfela, >‘arl öðrum bókum, sem Eirnv. hafa verið sendar síðan hún var síðast >nni, ber fyrst og fremst að geta hinnar nýju útgáfu Þorsteins sonar af ritum Gests Pálssonar. Er það mjög vönduð útgáfa með eSri inngangsritgerð um Q. P. eftir Einar H. Kvaran. Ritgerð þessi e,nkum fróðleg fyrir lýsingu þá, sem E. H. K. gefur á hinu fjölþætta "lurlífi Q. p Sú Iýsing mun svo nálægt því rétta sem komist verður, ntIa mun enginn núlifandi manna hafa þekt G. P. betur en höfundurinn. { L ssari nýju útgáfu eru nokkur helztu kvæði G. P., en þó allmörgum ^ 1 sem prenfuð voru í útgáfunni frá 1902 (Utg.: Sigf. Eym.). Hefur e>nkum verið slept kvæðum Qests frá æskuárunum, eða þeim, sem u aður en hann sigldi til háskólans í Kaupmannahöfn. Er þó vafa- hvort sum þessara kvæða hans standa nokkuð að baki sumum ninria . sioari. Annars eru það ekki kvæði G. P., sem halda minningu á 1 C * lofti, því ljóðskáld var hann ekki mikið. Aftur á móti hafa fyrir- nans og blaðagreinar svo mikið að geyma af frumlegum athug- °9 snjöllum lýsingum, að verulegur gróði er að því, að hafa fengið se |-UrVa' kessa þáttar af ritstarfi G. P. Auk þriggja fyrirlestra eru hér an blaðagreinar, sumar afbragðs vel rilaðar, enda sýnilegt, að G. P.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.