Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 131
ElMREIÐIN
RITSJÁ 11L'
Enda þótt sumar persónur sögunnar séu ekki sem eðlilegastar, eru aðrar
sv° skýrt og vel mótaðar, að þær standa Iesandanum lifandi fyrir hug-
sliotssjónum. Einkum á þetta við um Skúla, leikbróður og unnusta Kol-
finnu, — Barða, föður hans, Finn, keppinaut Skúla, og Kolfinnu sjálfa.
^fyndir höf. af sálarlífi hennar um það leyti, sem hún er að verða full-
Þroska, eru ágætar, og yfirleitt eru lýsingar hans á hugsana- og tilfinn-
lnSalífi unga fólksins snjallar. Sumstaðar fylgist að fjörleg frásögn og
^hrifamikil viðburðaröð, eins og t. d. í 20. kap., þar sem segir frá álfa-
‘lansinum og glímunni á ísnum, sem Iýkur með helreið þeirra Finns —
°9 Skúla, sem þó kemst lífs af. Vfirleitt eru það einstakir kaflar fremur
en heildaráhrifin, sem sýna, að K. G. er gæddur skáldgáfu í allríkum
m®Ii. Hann skortir ekki skapandi ímyndunarafl, og takist honum að beita
^Vl þannig við söguefni sín, að úr verði sjálfstæðar lífrænar heildir með
^írara og ódreifðara markmiði og heilsteyptari persónulýsingum en áður,
naer hann áreiðanlega langt á rithöfundarbrautinni.
Brudekjolen er nú verið að þýða bæði á þýzku og ensku. Þýzku þýð-
nSuna annast Þjóðverjinn Ernst Ziichner, sem þýtt hefur ýms beztu leikrit
n°rska skáldsins Gunnars Heibergs á þýzku, en dr. Richard Béck mun
s,a um ensku þýðinguna.
Qfela,
>‘arl
öðrum bókum, sem Eirnv. hafa verið sendar síðan hún var síðast
>nni, ber fyrst og fremst að geta hinnar nýju útgáfu Þorsteins
sonar af ritum Gests Pálssonar. Er það mjög vönduð útgáfa með
eSri inngangsritgerð um Q. P. eftir Einar H. Kvaran. Ritgerð þessi
e,nkum fróðleg fyrir lýsingu þá, sem E. H. K. gefur á hinu fjölþætta
"lurlífi Q. p Sú Iýsing mun svo nálægt því rétta sem komist verður,
ntIa mun enginn núlifandi manna hafa þekt G. P. betur en höfundurinn.
{ L
ssari nýju útgáfu eru nokkur helztu kvæði G. P., en þó allmörgum
^ 1 sem prenfuð voru í útgáfunni frá 1902 (Utg.: Sigf. Eym.). Hefur
e>nkum verið slept kvæðum Qests frá æskuárunum, eða þeim, sem
u aður en hann sigldi til háskólans í Kaupmannahöfn. Er þó vafa-
hvort sum þessara kvæða hans standa nokkuð að baki sumum
ninria .
sioari. Annars eru það ekki kvæði G. P., sem halda minningu
á 1 C *
lofti, því ljóðskáld var hann ekki mikið. Aftur á móti hafa fyrir-
nans og blaðagreinar svo mikið að geyma af frumlegum athug-
°9 snjöllum lýsingum, að verulegur gróði er að því, að hafa fengið
se |-UrVa' kessa þáttar af ritstarfi G. P. Auk þriggja fyrirlestra eru hér
an blaðagreinar, sumar afbragðs vel rilaðar, enda sýnilegt, að G. P.