Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 7
EIMREIÐIN
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
]anúar —niarz 1929. XXXV ár, 1. hefti.
Efni:
Bls.
Við þjóðveginn (meö 5 myndum) ......................... 1
Lögberg kvæði eftir Gunnar Gunnarsson tmeð dráttmynd). 18
Um nám guðfræðinga eftir Kagnar E. Kvaran ............. 21
Seðlamál Breta eftir Georg Ólafsson ................... 35
Mansöngur kvæði eftir ]óhannes úr Kötlum .............. 46
Sýmn kvæði eftir sama................................... 47
Bókmentaiðja íslendinga í Vesturheimi (með 2 myndum)
eftir Richard Beck (niðurl.)....•■•••.............. 49
Frá Sóleyjum (með 3 myndum) .eftir Ólaf Ólafsson....... 63
Fornritaútgáfan nýja eftir Svein Sigurðsson ........... 73
Hallgrímur saga,eftir Einar H. Kvaran iframh.) ........ 76
Ritsjá eftir G. Ó., R. B., ]. ]. S., ]. S. og Sv. S.... 89
Forspjall (með 5 myndum) ............ ............. IV
Brotabrot um bækur .................................. XVIII
Hvað er mentun? (Verðlaunaspurning) .................. XXII
Afgreiðsla og ritstjórn: Nýlendugata 24 Ð, Reykjavík.
Askriftargjald: Kr. 10,00 árg. (erl. kr. 11,00) burðargjaldsfrítt,
JjAÐ verður naumast um það deilt, að Montblank-lindar-
Penninn er sá fuilkomnasti gullpenni sem til er búinn. Hann
er sterkur, einfaldur og við allra hæfi. Verðið fer eftir stærð penn-
ans og er eins og hér segir, það sama alstaðar á landinu: Sjálffyll-
endi svartir, 14 karata gull: Nr. I kr. 16,50, nr. II 20 kr., nr. IV
j.j ‘tr-> nr. VI 30 kr., mislitir um 2 kr. dýrari. Blýantar frá 3
’ 10 hr. Masterpiece, rauðir, 18 karata gull, með 25 ára
ancT^Kt - nr' XXV 35 kr- nr' XXXV 45 kr-’ nr’ XLV 55 kr' _ Túsv.al'
, “'vantar, rauðir: 7 kr. -Montblank er ómissandi hverjum
s ritandi manni; hann endist æfilangt. — Fáist hann ekki í yðar
bygðarlagi þá skrifið umboðsmanni:
Liverpool. MAGNÚS KJARAN Reykjavík.