Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 100
80 HALLGRÍMUR EIMREIÐlN — Hvar ætli hann eigi heima, ef hann er lifandi? spurði ég- — Bjarni sagðist ekki vita það. Hann rámaði eitthvað > það, að hann hefði flutt sig langar leiðir fyrir löngu, og hann vissi ekki hvert. — O-jú ... nú man ég vel, hvenær það var, bætti hann þá við. Það var tveimur árum eftir að hann ... eftir að hann ... kvæntist. Hann sagði þetta með einhverri undarlegri hægð. Mér fanst eins og allur þungi veraldarinnar lægi á sál hans. — Varstu mikið kunnugur honum? spurði ég. — Hann var bezti vinurinn minn. Mér tókst einu sinni að bjarga honum úr lífsháska við Vestmannaeyjar. Við vorui» báðir við sjómensku þar. Eftir það var hann eins og bróðir minn. Eg hef ekki séð hann síðan við vorum saman í Eyj' unum. Og síðan eru 20 ár. — Og var nokkur sérstök ástæða til þess? spurði ég. — Hann gekk að eiga unnustu mína, sagði Bjarni. — Vináttan hefur þá líklegast farið að réna, sagði ég. Ef tilviii hefur verið eitthvað líkt um hann og Bolla og Þórð Kolbeinsson- Hann þagði við um stund. í raun og veru fanst mér honun> veita svo örðugt að tala um þetta, að ég skyldi ekkert í þv>> að hann skyldi hafa komist út í þessa sálma, jafn-dulur 08 hann var. En það var eins og eitthvert óviðráðanlegt afi neyddi hann til þess að vera að hugsa um Hallgrím — 08 tala um hann líka. — Nei, nei, sagði hann ... hann var drengur góður. Ég get ekki hugsað mér það. ... Ég hef aldrei hugsað méf það. ... Það var alt mér að kenna. Ég grófst ekki eftir neinu. Mér hefði fundist það níðings' verk, því að það var eins og maðurinn réði ekki við sig $ fullu. En óspurður sagði hann mér söguna. (Jnnusta hans hét Gunnlaug og átti heima uppi í sveit a Norðurlandi. Hann unni henni heitt. En það slys vildi honU>» til, að kona varð þunguð af hans völdum í Eyjunum. Han» gerði þá grein fyrir því, að alt hefði það verið að ken»a áfengi og glánaskap. Hann hafði engan hug á þessari bar»S' móður sinni og á engri annari konu en Gunnlaugu. En honu»> fanst ólíklegt, að hún tæki sig í sátt aftur. Hann var sv»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.