Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 114
94 RITSJA EIMREIÐIt* undurfallegur með glóbjartan lioll, er elzt upp með móður sinni í litlu húsi í New York. Faðir drengsins, Sedrik Errol er látinn. Hann er sonur auðugs jarls á Englandi. Qamli maðurinn er geðillur og harð- brjósta og liggur altaf í illindum við ættingja sína. Hann hefur mist tvo sonu sína barnlausa. Faðir drengsins hafði verið yngslur bræðranna. Röðin kemur nú að drengnum að verða lávarður á jarlssetrinu Dourencourt- Errol, jarlssonurinn, hafði átt góða og fátæka ameríska stúlku gegn vil)a föður síns. Jarlinn hafði alveg ætlað að ganga af göflunum af vonsku oS hataði tengdadóttur sína. Eftir lát sona sinna, sendir jarlinn eftir sonarsyn* sínum í New York. Drengurinn er mjög vel upp alinn af hinni góðu og mentuðu móður sinni. Sú skoðun kemst inn hjá drengnum, að af* hans sé mjög góður, og hann hefur svo geðbætandi áhrif á jarl, að hanrn sem kallaður var jarlinn illi, er nú orðinn góði jarlinn. Drengurinn hefur gaman af að hjálpa nauðstöddum, og jarlinn lætur alt eftir honum. Þetta hefur þær afleiðingar, að jarlinn vill láta gott af sér leiða. En áður var hann mjög harður við landseta sína. Jarlinn kemur fótum undir fátaeka « Ieiguliða. Jarlsdæmið rís úr rústum. Þar sem áður voru fátækleg hreys' að falli komin, rísa nú blómleg bændabýli. — Sagan er falleg og skemt*" leg Iestrar. Á hún að sýna, hversu miklu gott uppeldi fái til vegar komið- Málið er yfirleitt gott og látlaust. Höfundur sögunnar er enska skáldkonan Frances Hodgson Burneth sem fluttist til Ameríku barn að aldri með foreldrum sínum og hefur lengst af dvalið i Washington. Fyrsta skáldrit hennar, er hún varð frseS af, hét: „Lass o’ Lowrie’s (1877). Hin fjöllesnasta af bókum hennar mun vera „Little Lord Fauntleroy" (1886), sem hér birfist í þýðingu. Jóhann Sveinsson frá Flögu. nu PRÉDIKUN VORSINS. Nýlega er komið á bókamarkaðinn ný,f bindi af prédikunum Haralds Níelssonar (Arin og eilífðin II. Útg.: Aðal" björg Sigurðardóttir). Betri húslestrarbók en þessa mun ekki unt að fá fyrir frjálst hugsandi menn í landinu. Hinir segi sjálfir til. Hér er marð1 um viturlegar hugsanir, og hér er fjallað um ýms erfiðustu vandamál lífsins. Nálega á hverri síðu er gerð tilraun fil að leysa með rökuu* áleitnar spurningar, seni enginn hugsandi nútíðarmaður kemst undan að glíma við. Andagiftin leynir sér ekki í orðunum, og bak við hverja p*4®' dikun finnur lesandinn sjálfstæðan og þroskaðan persónuleika. mundi hver athugull lesandi finna, þótt hann hefði ekkert þekt höfundi**n og aldrei heyrt hans getið. En eins er þó vant við lesturinn. Þeir se**1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.