Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 108
88 HALLGRÍMUR EIMREIÐIN Og ég þrammaði og þrammaði. Þreytfur var ég, dauð- þreyttur. En mér fanst lyfting í því að hafa komist að greindarlegri ályktun. Samt er oss svo háttað, að greindin ein getur ekki fullnægt sál vorri. Hugur minn fyltist einhverri angurværð og magn- mikilli meðaumkun með Bjarna. Eg fór að hugsa um hann, sem lá þama meðvitundarlaus á sleðanum ... og um gömlu unnustuna hans, sem hann átti nú bráðum að fá að sjá, ef hann hélt lífinu ... unnustuna, sem hann hafði ekki séð í 20 ár ... unnustuna, sem gifst hafði bezta vini hans ... vini hans, sem nú hafði verið að teygja hann út í dauðann! Nei, nei ... nú var greindin að fara forgörðum! Og ég var ráðinn í því að halda í hana. Hvers vegna var ég að gera mér í hugarlund, að gamla unnustan væri þarna á Barði? Konan í Valaskarði hafði ekki nefnt hana á nafn. Hún hafði jafnvel ekki sagt, að nokkur kona lifði eftir þennan Hallgrím. Og Bjarni hafði ekki vitað, hvar Hallgrímur eða Gunnlaug væru niður komin. Auðvitað var þessi hugsanaferill, sem hann hafði komist inn á, eintóm endileysa. Þessi »Hallgrímur« á heiðinni, tálmyndin, ofsjónin, kom alls ekkert við þeim Hallgrími, sem hafði gengið að eiga Gunnlaugu. Oneitanlega var það tilhlökkunarefni að komast á bæinn. Meðal annars hlakkaði ég til þess að fá alla vitleysuna kveðna niður, þá er hafði verið að þvælast fyrir mér. Að lokum þrammaði ég heim á hlaðið á Barði. Það var um háttatímann. En karlmaður stóð úti. — Eg er kominn hingað með veikan mann, sagði és- Getum við fengið að vera hér í nótt? Ég kemst ekki lengra með hann. Og það er víst áríðandi að koma honum sem fyrst í rúm. Maðurinn sagði, að fráleitt yrði okkur úthýst. En að hann ætlaði inn og tala um þetta við húsmóðurina. — Hvað heitir hún? spurði ég. — Gunnlaug, sagði maðurinn. Þá var eins og mér væri rekið utan undir. Framh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.