Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 75
EIMReiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMl
55
a meðal eru þessi: Forsjónin eftir séra Matthías og lof-
songurinn O, guð vors lands; Guðsfriður (inngangskvæðið
aö Friði á jörðu) eftir Guðmund Guðmundsson og Kirkju-
Vo", Eg elska yður þér íslands fjöll eftir Steingrím; og
’ð verkalok og Kveld eftir Stephan G. Stephansson. Ekki
®ru t>ó nærri öll nefnd hér. Þýðingar þessar hafa sumar
mið út í íslenzku vikublöðunum, en aðrar í »American-
andinavian Review* og öðrum merkum tímaritum amérísk-
ff' 3akobínu tekst að halda svip kvæðanna og blæ, hugsun
irra og hljómi í þýðingunni; þau eru eigi dautt hismi, sem
° verða þegar um slíkt er að ræða.
yí miður munu hin frumortu ljóð skáldkonu þessarar Iítt
nn. ef eigi með öllu ókunn á íslandi, en það er tjón öllum
1IU. sem góðum skáldskap unna, og verður vónandi úr. því
kv^e álít hiklaust, að Jakobína eigi sæti meðak þeirra
beir
fnna, sem hú yrkja bezt á íslandi, svo sem Huldu og
ra systra Herdísar og Ólínu Andrésdætra.
mun
tephan Gudmundsson Stephansson.r Æfisaga hans
estum að nokkru kunn; verður hér því aðeins stiklað á'allru
í SLStU S*e'nurn- Hann fæddist 3. október 1853 að Kirkjuhóli
g fSafirði, en sá bær er nú í eyði. Stephan var bóndasón,
M skálda og bókhneigðra að telja í báðar ættir. Á
árið983'^” ^ann ^ Vesturheims með foreldrum sínum
1873. Þrisvar sinnum nam hann land vestra, fyrst í
I88n,an° ^"0Un^ 1 Wisconsinríki 1874, þvínæst í Norður-Dakota
dauð H°3 * ^lberta 1889, en þar átti hann heima til
ei ' %a9S‘ ^ar ^ann ÞV1 landnámsmaður flestum meiri á jörðu
9i si ur en í ríki andans og þekti af eigin reynd kjör frum-
mi^!anna íslenzku vestan hafs. Eins og öllum mun í fersku
ætt'" ,V3r. ^teP^an sestur hinnar íslenzku þjóðar heimá á
l°r mni 1917. Fór hann þá víða um land og var hvarvetna
bls. -í13""1 Skímir LXXXI., bls. 193-209; 289-314; LXXXVL,
^reiðabl'U 'n°ldÍn IV'' bls' 17—2°: Sunnanfari X., bls. 19-23, 26—30;
VIII., bl V'’ b,S‘ 68~78- 88-93; V., bls. 4-8; Iðunn II., bls. 356;
1928 3 S;.,4~21' 21 81; Lögberg 1927 36., 42., 43. og 46. tölubl.,
41. Srg '• t° UbI'’ Heimskrin9la, 1927 47. tölubl. 40. árg. og 1. tölubl.
hið helz't 'tTx" Þlóöræknisfélassins IX., bls. 37—45, 46-51; þó aðeins
3 a lð' Mvnd Stephans er í Eimr. 1927, bls. 209.