Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIDIN F. R. Kellogg. þess. Þetta er hugsjón allra einlægra fylgismanna Þjóðabanda- lagsins, og þetta er hugsjón, sem er fjarri því að vera ófram- kvæmanleg. En það þarf ekki að valda neinum undrun, þó að afvopnunartillögur Litvinoffs og Lunatcharskys fengju heldur þurlegar viðtökur hjá Þjóðabandalaginu, því hvorki er Rússland meðlimur þess né rússneskir valdhafar stuðnings- menn þess enn sem komið er. Cushendun lávarður hélt því fram á fundinum, sem áður er nefndur, að í stað þess að styðja Þjóðabandalagið gerðu rússnesku blöðin tómt háð að afvopnunarstarfsemi þess, og mun tals- vert hæft í þessu. Mussolini hefur einnig nú í dezember gert eindregið háð að friðarskrafinu, einkum í sambandi við Kelloggssáttmálann. En mikilsvert skil- yrði þess, að afvopnunin komist nokkurn- tíma í framkvæmd, er samvinna allra þjóða undantekningarlaust. Þó sáítmálinn. að Bandaríkin hafi ekki enn gengið 1 Þjoða- bandalagið, hafa fulltrúar þess ríkis oft tekið þátt í störfum bandalagsins og Bandaríkjamenn styrkt það á ýmsan hátt. Merkasta tilraunin á árinu sem leið, — önnur en hin rússneska, sem áður er getið og ekki bar neinn árangur, — til þess að koma á friði meðal þjóðanna, er Kelloggs sáttmálinn svonefndi, sem Bandaríkjamenn eiga mest- megnis upptökin að. Friðarsáttmáli þessi er fyrst þannig til kominn, að 20. júní 1927 lagði Briand, utanríkisráðherra Frakka, uppkast að vináttusamningi milli Frakka og Banda- ríkjamanna fyrir stjórn Bandaríkjanna. En Kellogg ríkisritari Bandaríkjanna færði þennan vináttusamning í það horf, að hann skyldi ná til allra þjóða. Fyrir hönd Bandaríkjastjórnar lagði hann uppkast að sáttmálanum fyrir stjórnir Englands, Þýzkalands, Italíu og Japans, og síðan var frumvarpið einnig athugað af stjórnum Belgíu, Póllands og Tékkóslóvakíu, svo og af brezkum nýlendustjórnum. Eftir að uppkastið hafði verið endurskoðað, lagði Bandaríkjastjórn það fram að nýju, og á fundi í París 27. ágúst síðastl. rituðu fulltrúar 15 ríkja undir sáttmálann. Síðan hafa mörg fleiri ríki látið rita undir hann, þar á meðal ísland, fyrir milligöngu Moltesens utanríkisráð- herra Dana. Mun það í fyrsta skifti, sem Island kemur fram sem sjálfstæður aðili við alþjóðalega samningsgerð. Sáttmál- inn er í þrem liðum með stuttum inngangi, og er því lýst yfir fyrir hönd þeirra ríkja, sem hann undirrita, að þar sem það sé skylda valdhafanna að vinna að heill þegnanna, bann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.