Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 46
26 UM NÁM GUÐFRÆÐINGA eimreidin mannkynsins og varna því, að það komist inn á brautir, sem lyfti því til meiri andlegs þroska. Því að guð ísraels var mjög ófullkomin hugmynd. Hann hafði margar þær ástríður, sem ekki mundu þykja fyrirmynd í mannshuga. Hann reiddist, hann var afbrýðissamur, hann ’var hefnigjarn. Fyrsta krafa hans var fórnin, og önnur krafa hans var, að menn lofuðu hann í orðum, eins og konungar jarðarinnar kröfðust af kúg- uðum undirmönnum sínum. Það er kunnugra en frá þurfi að skýra, að menn eru ekki frá þessu vaxnir. En þess ætti að mega vænta, að foringjar manna í andlegum efnum væru hér langt á undan þeim. Því miður hefur sú raunin ekki orðið á. Hér um bil alt kirkjulíf allra landa er þrungið af þessum hugsunum, sem ósamboðnar eru sæmilega vitkuðum mönnum. íslenzkt kirkjulíf er í þess- um efnum engin undantekning. í svo að segja hverri bók, er út kemur á landinu og um trúmál fjallar, er Jahve enn boð- aður, en þó að því leyti breyttur frá Jahve Gyðinga, að hann er orðinn dálítið munklökkari. Þetta er að eins eitt dæmi þess, að ekki hefur verið nein samsvarandi þróun í heimi hinna andlegu mála eins og hinna líkamlegu. En ef til vill er þetta ekki heldur merkasta dæmið eða mikilvægasta. Að líkindum á það afarlangt í land, að gerð verði nokkur grein, sem fullnægi mönnum, fyrir þessunt krafti, sem heldur vetrarbrautinni í samhengi og hverri efnis- ögn í skefjum, og jafnframt brýst út sem ást og manngöfgii vit og snild í mannlífinu. Að líkindum verður það aldrei mönnum gefið að skilja hinn eilífa mátt. En það eru önnur viðfangsefni, sem liggja hinum andlegu stofnunum miklu nær- Þær hafa tekið sér fyrir hendur að leiðbeina mönnum um það, hvernig þeir ættu að koma fyrir lífu sínu, haga sér og hugsa á þann hátt, að þeir næðu hinu háleita takmarki, er trú mannanna þráir. Nú er það bersýnilegt, að með því að heimurinn og hinar ytri lífsástæður breytast stöðuglega, þá verða ekki gefnar neinar reglur eða bendingar í þessum efn- um, sem nái til allra manna og allra tíma. Þau siðferðisboð sem við eiga á einum tíma, kunna að vera með öllu ófull' nægjandi á öðrum. Og í dag stendur svo á, að menn lifa • afarflóknu félagslífi, sem hefur vaxið upp á svo skömmuni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.