Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 41
E'MREIDIN
Um nám guðfræðinga.
i.
Ekki verður með nokkru móti sagt, að þær fáu raddir,
?em va^ið hafa máls á skilnaði ríkis og kirkju á íslandi, hafi
a nframt vakið mikið bergmál í hugum landsmanna. Svörin,
sem veitt hafa verið, hafa jafnan verið á nokkuð líka lund
að þjóðinni mundi enginn greiði gerður með skilnaðinum.
a skilningur hefur verið rökstuddur með því, að mönnum
vmr' Vfirleitt töluvert ljóst, hve þakklætisskuldin væri mikil
V1 Prestastéttina frá fornu fari, sú stétt hefði haldið uppi
mennmgu landsins öðrum stéttum fremur og prestarnir verið
með fáum undantekningum — frömuðir andlegs lífs, lær-
°ms og almennrar mentunar, hver í sinni sveit.
afalaust væri það mjög óréttlátt að draga nokkuð í efa
|>m rettlæti þessa dóms. Óhugsandi er annað en að saga ís-
e.nz rar menningar væri að mun fátækari, ef þurkaður væri
u Pátturinn, sem prestastéttin hefur lagt þar til. En hinu
ver ur heldur ekki neitað, að þrátt fyrir það, að almenningur
V1 ]i vafalaust, að löggjöfin haldi áfram að slyrkja kirkjuna, þá
sa vilji að öllum líkindum magnminni nú en hann hefur
n° ru sinni áður verið, frá því er kristni var lögtekin. Þess
yS UJ ?fí veri^ setið á prenti, að prestakallasamsteypan hafi
eri ovinsæl af almenningi, og menn yfirleitt kunnað þeirri
.-V*m2u flh. En þær óvinsældir hafa þó ekki verið svo
a ve °ar eða miklar, að Iöggjafinn hafi nokkru sinni séð
as æ u til þess að taka þær til greina. Lögin hafa verið í
11 1 tuttugu ár, og mætti það virðast merki þess, að menn
f' sætt sig við þetta.
dví nn^ VOffur ^ess’ virðingin fyrir kirkjunni fer heldur
fr :nan,;;.er einni9t að foringjar í stjórnmálum hafa borið
laoT °9U ^GSS efn'S a alþingi, að biskupsembættið yrði
01 ur. set^ sjálfstætt starf, en sameinað starfi einhvers
essorsins við háskólann. Sú tillaga náði vitaskuld ekki að