Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 30
10 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin hefjast öflug sjálfstæðisbarátta og viðreisn á friðsamlegum grundvelli í Kína. Borgarastyrjöld geisar nú í Afghanistan, og ennfremur hafa ríkin Paraguay og Bolivia lent í í skærum nú í dezember út Paraauav ágreiningi um eignarrétt á landamærasvæði og Dolivia. e'nu> en fyir milligöngu Þjóðabandalagsins hafa stjórnir þessara tveggja ríkja komið sér saman um, að Al-ameríska sambandið kveði upp gerðardóm í deilu þeirra, svo að útlit er fyrir, eftir síðustu fregnum að dæma, að Þjóða'bandalagið hafi hér enn að nýju komið í veg fyrir alvarlegan ófrið. Hin svonefnda al-ameríska hreyfing er fyrst Al-ameríska ^ram k°m'n ' byrjun 19. aldar eða frá þeim sambandið. tímum, er frelsisstríðin í Suður-Ameríku geis- uðu og Monroe-kenningin svonefnda varð til. Var hún í fyrstu stjórnmálaleg, en eftir 1830 snýst hún einkum um verzlunar- og samgöngumál. Eftir að Bandaríkin urðu heimsveldi og voldugasta ríkið í Ameríku taka þau að sér forustuna innan þessarar hreyfingar, og árið 1889 gangast þau fyrir fyrsta al-ameríska þinginu. Kom það saman í Washing- ton. Á þingi þessu var stofnað sambarid allra lýðveldanna í Ameríku (The International Union of the American Republiks) með fasta skrifstofu í Washington. Dagana 16. janúar til 20. febrúar 1928 hélt Al-ameríska sambandið sjötta þing sitt í Havana á eynni Cuba. Sambandið starfar í anda Monroe- kenningarinnar frá 1823, en eins og kunnugt er, var það meginatriðið í þess- ari kenningu, sem kend er við Monroe forseta, að ríkin í Ameríku vísuðu öll- um afskiftum Evrópuríkjanna af amer- ískum málum á bug og leyfðu þeim aldrei að blanda sér inn í þau mál, er snerta Ameríku eingöngu. Hefur Monroe-kenningunni verið misjafnlega framfylgt í Bandaríkjunum, og það farið nokkuð eftir því, hverjir hafa farið þar með völd. Sagt er, að hinn nýi forseti, Herbert Hoover, sé mjög eindreginn fylgj- andi Monroe-kenningarinnar, og er því ekki ólíklegt, að al-amerísku hreyfingunni vaxi ásmegin, eftir að hann er tekinn við forsetastörfum. Frá Norður- * atvinnu- og viðskiftamálum hefur árið 1928 föndum. ver'ð með hagstæðara móti fyrir Norðurlönd. Atvinnuleysi í Danmörku hefur farið jafnt og stöðugt minkandi, og var mikið minna í septemberlok árið sem leið en á sama tíma árið 1927. Herbert Hoover.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.