Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 116
■96 RITSJÁ ElMREIÐlM heifið, og flufti eina af sínum óundirbúnu, innblásnu ræðum. Því þótf hann ritaði prédikanir sínar með hinni stökusfu vandvirkni, áður en hann flutti þær, veittist honum lélt að tala óundirbúið, þegar svo bar undir- Þó að ég hefði oft áður hlustað á hann, bæði sem kennara í guðfrseði' deildinni og þá er hann flutti prédikanir sínar og opinbera fyrirlestrai þá hafði ég sjaldan heyrf hann tala af öðrum eins eldmóði og þarna ^ kórgólfinu í kirkjunni litlu þetta kvöld. Að minsta kosti varð mér ræðan minnissfæð vegna þess, hve vel hann heimfærði fjallaförina um dagim1 upp á vegferð mannssálarinnar í leitinni mót Ijósi og sannleika. Kirkjurnar áttu að vera hlið himins að hans dómi, og voru það líka oft. En hlið himin5 gátu einnig opnast manni úti í nátfúrunni, í fagurri fjallshlíð um sólarlaS. eða í daggvotum skógarlundi í dögun, þegar helgin umhverfis varð sv° mátfug, að maður hlaut að krjúpa í tilbeiðslu og lotningu. „Stoðin undir siðgæðiskröfum mannlífsins" heitir ein prédikunin 1 þessu safni. Sem fulltrúi kristindómsins gerir höf. þar upp við efnishygS)u vorra daga, eins og hún kemur fram í þjóðmálastefnum og stéttabarát|u nútímans. Mig minnir ég sjá það harmað einhversstaðar í blaði, skömmu eftir andlát Haralds Níelssonar, að hann hefði ekki haft tíma til að ge^a sig að þjóðfélagsmálum. Hvílíkur misskilningur! Haraldur Níelsson Sa^ sér vissulega tíma til að fást við þjóðfélagsmál og var altaf að því. Hua^ eftir annað komst hann inn á þau mál í prédikunum sínum og var hverS1 myrkur í máli. Það er eftirtektarvert, hve þjóðfélagsmálabaráttan fer framhl0 mörgum, ef hún kemur úr prédikunarstól. Getur það ekki verið, a^ kennimennirnir hafi sjálfir hliðrað sér fullmikið hjá þeim málum? Har' aldur Níelsson gerði það ekki. Þeir, sem vilja kynnast því, hvernig hai111 leit á þjóðfélagsvandamál vorra tíma og hvaða ráð hann sá til þess ^ leysa úr þeim, ættu að lesa þessa áðurnefndu prédikun hans með athys'1’ eða prédikunina „Er ég verð settur frá ráðsmenskunni" — og fleiri slíkaí' Allar prédikanirnar í þessari bók, 32 að tölu, eru fluttar á árunuU’ 1914—1927 þ. e. mörgum árum eftir að hann kyntist þeirri hreyfinSu 1 andlegum málum, sem hafði svo djúptæk áhrif á alla hugarstefnu ha115 og guðfræðilegar skoðanir. Það er fróðlegt að bera þessar ræður samarl við það fyrsta, sem birtist eftir H. N. á prenti, um það leyti sem hal,n er að lúka guðfræðinámi við Hafnarháskóla og kemur hingað til H11^9 sem ungur „rétftrúaður" guðfræðikandídat. Það er mikil breyting, sCl1 verður á Iífsskoðun hans á þessum tíma. Smámsaman fara kenniuSa fjötrarnir að falla, rit biblíunnar birtast í nýju ljósi, og miðaldarl®Sa hugmyndir trúfræðinnar um „dauðann, dómsdag og annað líf“ hve1^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.