Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 115
E|MREIDIN
RITSJÁ
95
^ustuðu á Harald Níelsson úr prédikunarstól, munu bezt finna þann
milda
Níel;
mi*n, sem stundum verður á töluðu orði og rituðu. Þegar Haraldur
sson prédikaði, læstust altarisglæður hrífandi mælsku hans um hugi
9 hjörtu tilheyrendanna. Menn fundu eldmóð andans streyma af vörum
s °9 fylla alt húsið. Hann var vafalaust mælskasti kennimaður íslenzku
)unnar á þessari öld. Mér er fremur ógeðfelt að hefja menn til skýj-
nna um hóf fram, og það geri ég heldur ekki hér, er ég segi, að í huga
'num 9eymist mynd Haralds Níelssonar við hliðina á myndum annara
ns manna úr sögu íslenzku kirkjunnar og Hallgríms Péturssonar, Jóns
ídalins og fleiri slíkra, jafnbjört þessum og sízt svipminni. H. N. hlýtur
l^fnan að skipa sess með fremstu mönnum íslenzku kirkjunnar. Hann
1 mikið af guðmóði Hallgríms og djörfung Vídalíns, en skapgerð hans
ar einstaeð og skýr, mótuð fyrir eigin baráttu og leit til þekkingar á
annleikanum. Hann er ekki afsteypa, heldur frummynd.
p
Yrsta prédikunin í þessu safni gefur undir eins góða hugmynd um
Ul^ann, sem einkendi allar prédikanir Haralds Níelssonar. Hún er um
úttmæti tilbeiðslunnar og nauðsyn. Hann gengur þar í berhögg við þá
nnin9u ýmsra nú á dögum, að tilbeiðslan sé fánýtt hégómamál. Hví
smYrsl tilbeiðslunnar ekki seld og andvirðið gefið fátækum? spyrja
' f9'r nu á dögum. Hví er ekki ölturunum sópað burt og fénu, sem fer
khkna, varið til einhvers þarfara? Spurningin er stundum borin fram
ullmiklum þótta og heimtar svar. Haraldur Níelsson var ekki einn
af þeim
^ . n> sem ganga á snið við vandamál nútímans og loka augunum fyrir
m' Hann svarar spurningunni hreinskilnislega og hiklaust, rökstyður
svai>ig
með mörgum dæmum.
Ein
s °g gefur að skilja um öll verk mannanna eru prédikanir þessar
s>afnar að gæðum. En allar bregða þær upp blysum skýrrar hugsunar
^9 frumlegra skoðana. Hvergi gætir þeirrar kennimannlegu mærðar, sem
6ltt slgengasta og hvimleiðasta einkennið á kristilegri prédikunarstarf-
^ 1 1 ollum kirkjudeildum. Víða eru náttúrulýsingar notaðar til að draga
k _ Hkixig^r í andlegum málum. Haraldur Níelsson var oft snillingur í að-
S ^eim tækjum. Hann elskaði náttúruna, einkum íslenzka háfjallanátí-
°9 hafði næman skilning á opinberunum hennar. Ég minnist ferðar
meö u
jj„ ^ °num að sumarlagi yfir einn af hrikalegustu fjallvegum á Aust-
m- Veðrið var yndislegt og útsýnið mikilfenglegt. H. N. reyndist
mnn fóif*
'masti um flugjnj er hestarnir gáfu ekki lengur borið okkur, svo
"ÍQ
Um áfram fótgangandi. Og hann var glaður eins og barn.
huöldið stóð hann í litlu þorpskirkjunni, þangað sem ferðinni var