Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 115

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 115
E|MREIDIN RITSJÁ 95 ^ustuðu á Harald Níelsson úr prédikunarstól, munu bezt finna þann milda Níel; mi*n, sem stundum verður á töluðu orði og rituðu. Þegar Haraldur sson prédikaði, læstust altarisglæður hrífandi mælsku hans um hugi 9 hjörtu tilheyrendanna. Menn fundu eldmóð andans streyma af vörum s °9 fylla alt húsið. Hann var vafalaust mælskasti kennimaður íslenzku )unnar á þessari öld. Mér er fremur ógeðfelt að hefja menn til skýj- nna um hóf fram, og það geri ég heldur ekki hér, er ég segi, að í huga 'num 9eymist mynd Haralds Níelssonar við hliðina á myndum annara ns manna úr sögu íslenzku kirkjunnar og Hallgríms Péturssonar, Jóns ídalins og fleiri slíkra, jafnbjört þessum og sízt svipminni. H. N. hlýtur l^fnan að skipa sess með fremstu mönnum íslenzku kirkjunnar. Hann 1 mikið af guðmóði Hallgríms og djörfung Vídalíns, en skapgerð hans ar einstaeð og skýr, mótuð fyrir eigin baráttu og leit til þekkingar á annleikanum. Hann er ekki afsteypa, heldur frummynd. p Yrsta prédikunin í þessu safni gefur undir eins góða hugmynd um Ul^ann, sem einkendi allar prédikanir Haralds Níelssonar. Hún er um úttmæti tilbeiðslunnar og nauðsyn. Hann gengur þar í berhögg við þá nnin9u ýmsra nú á dögum, að tilbeiðslan sé fánýtt hégómamál. Hví smYrsl tilbeiðslunnar ekki seld og andvirðið gefið fátækum? spyrja ' f9'r nu á dögum. Hví er ekki ölturunum sópað burt og fénu, sem fer khkna, varið til einhvers þarfara? Spurningin er stundum borin fram ullmiklum þótta og heimtar svar. Haraldur Níelsson var ekki einn af þeim ^ . n> sem ganga á snið við vandamál nútímans og loka augunum fyrir m' Hann svarar spurningunni hreinskilnislega og hiklaust, rökstyður svai>ig með mörgum dæmum. Ein s °g gefur að skilja um öll verk mannanna eru prédikanir þessar s>afnar að gæðum. En allar bregða þær upp blysum skýrrar hugsunar ^9 frumlegra skoðana. Hvergi gætir þeirrar kennimannlegu mærðar, sem 6ltt slgengasta og hvimleiðasta einkennið á kristilegri prédikunarstarf- ^ 1 1 ollum kirkjudeildum. Víða eru náttúrulýsingar notaðar til að draga k _ Hkixig^r í andlegum málum. Haraldur Níelsson var oft snillingur í að- S ^eim tækjum. Hann elskaði náttúruna, einkum íslenzka háfjallanátí- °9 hafði næman skilning á opinberunum hennar. Ég minnist ferðar meö u jj„ ^ °num að sumarlagi yfir einn af hrikalegustu fjallvegum á Aust- m- Veðrið var yndislegt og útsýnið mikilfenglegt. H. N. reyndist mnn fóif* 'masti um flugjnj er hestarnir gáfu ekki lengur borið okkur, svo "ÍQ Um áfram fótgangandi. Og hann var glaður eins og barn. huöldið stóð hann í litlu þorpskirkjunni, þangað sem ferðinni var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.