Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 79
íimreið1n BÓKMENTAIÐJA ÍSL. I VESTURHEIMI 59 tessa og rit þeirra: Sigfús B. Benidicktsson: Tónar 1892, Móðmæli 1905, Gunnar Gíslason: Ljóðmæli 1899, A. St. Jonnson: Nýgræðingur 1908, Sigurður Jón Jóhannesson: lóðmaeli 1897, Nokkur ljóðmæli og Þýddar sögur 1899, væði 1905, Fornmenjar 1909 og Nokkur ljóðmæli forn og Vu ^orsteinn Jóhannesson: Ljóðmæli 1907, Gestur annsson: Ljóðmæli 1900, Sigurbjörn Jóhannsson: Ljóðmæli 02, Júlíana Jónsdóttir: Hagalagðar 1916, Gísli Jónsson: Farfuglar 1919, Bjarni Lyngholt: Fölvar rósir 1913, Hallur • Magnússon: Lykkjuföll 1923, Guðmundur Ólafsson: Nokkur loðmæli 1916, Guðmundur Pétursson: Draumsjón 1905, Pétur ‘gurðsson: Tíbrá 1925, Haraldur G. Sigurgeirsson: Ljóðmæli y5, Sveinn Símonarson: Mörg Ijóðakver á.árunum 1895—7 12,’) Jón Stefánsson: Úr öllum áttum 1903 og Ljóð og sa9a 1923. Eru flest rit þessi prentuð í Winnipeg, en nokkur annarsstaðar í íslenzku bygðunum vestra, svo sem að Gimli °2 Selkirk. . ,i Harla misjafnar eru ljóðabækur þessar að vöxtum, sumat ekhi nema smákver, og þá eigi síður að innihaldi. Nokkrir 0 undarnir eru menn skáldmæltir vel og innan um í bókum ^eirra mjög snotur kvæði, aðrir eru ekki nema réttir og sléttir a9Yrðingar, upp og niður éins og gengur. . ^ki hafa þó allir íslendingar vestan hafs, sem ljóð geta rimað, gefið út bækur eftir sig, og eru meðal þeirra sumir r)ir, sem langt er frá, að séu óskáldmæltastir hinna smærri sPamannanna, en fjarri fer, að rúm sé til að geta hér um a a vestur-íslenzka hagyrðinga, þó fróðlegt væri, en eitt er VlS',n°fn beirra skifta tugum. ... ‘HH hefur því verið afraksturinn á akri ljóðagerðarinnar la löndum okkar vestan hafs, og mun engan furða, þó að í Ppskerunni þeirri sé eigi alt sem kjarnadrýgst. Um eitt ber 0 allur skáldskapur Vestur-íslendinga órækan vott, bók- • ^,|a^ne’s^ beirra, og hver sú þjóð, sem slíka tilhneiging á Um m®li, á sér andlegs þroska von, hún beygir aldrei fratJ 6rU ' nokkrir stuttir sjónleikir. Þeirra var eigi getið hér a? 3n’ enda kveður ekki mikið að þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.