Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 79
íimreið1n BÓKMENTAIÐJA ÍSL. I VESTURHEIMI 59
tessa og rit þeirra: Sigfús B. Benidicktsson: Tónar 1892,
Móðmæli 1905, Gunnar Gíslason: Ljóðmæli 1899, A. St.
Jonnson: Nýgræðingur 1908, Sigurður Jón Jóhannesson:
lóðmaeli 1897, Nokkur ljóðmæli og Þýddar sögur 1899,
væði 1905, Fornmenjar 1909 og Nokkur ljóðmæli forn og
Vu ^orsteinn Jóhannesson: Ljóðmæli 1907, Gestur
annsson: Ljóðmæli 1900, Sigurbjörn Jóhannsson: Ljóðmæli
02, Júlíana Jónsdóttir: Hagalagðar 1916, Gísli Jónsson:
Farfuglar 1919, Bjarni Lyngholt: Fölvar rósir 1913, Hallur
• Magnússon: Lykkjuföll 1923, Guðmundur Ólafsson: Nokkur
loðmæli 1916, Guðmundur Pétursson: Draumsjón 1905, Pétur
‘gurðsson: Tíbrá 1925, Haraldur G. Sigurgeirsson: Ljóðmæli
y5, Sveinn Símonarson: Mörg Ijóðakver á.árunum 1895—7
12,’) Jón Stefánsson: Úr öllum áttum 1903 og Ljóð og
sa9a 1923. Eru flest rit þessi prentuð í Winnipeg, en nokkur
annarsstaðar í íslenzku bygðunum vestra, svo sem að Gimli
°2 Selkirk. . ,i
Harla misjafnar eru ljóðabækur þessar að vöxtum, sumat
ekhi nema smákver, og þá eigi síður að innihaldi. Nokkrir
0 undarnir eru menn skáldmæltir vel og innan um í bókum
^eirra mjög snotur kvæði, aðrir eru ekki nema réttir og sléttir
a9Yrðingar, upp og niður éins og gengur.
. ^ki hafa þó allir íslendingar vestan hafs, sem ljóð geta
rimað, gefið út bækur eftir sig, og eru meðal þeirra sumir
r)ir, sem langt er frá, að séu óskáldmæltastir hinna smærri
sPamannanna, en fjarri fer, að rúm sé til að geta hér um
a a vestur-íslenzka hagyrðinga, þó fróðlegt væri, en eitt er
VlS',n°fn beirra skifta tugum.
... ‘HH hefur því verið afraksturinn á akri ljóðagerðarinnar
la löndum okkar vestan hafs, og mun engan furða, þó að í
Ppskerunni þeirri sé eigi alt sem kjarnadrýgst. Um eitt ber
0 allur skáldskapur Vestur-íslendinga órækan vott, bók-
• ^,|a^ne’s^ beirra, og hver sú þjóð, sem slíka tilhneiging á
Um m®li, á sér andlegs þroska von, hún beygir aldrei
fratJ 6rU ' nokkrir stuttir sjónleikir. Þeirra var eigi getið hér a?
3n’ enda kveður ekki mikið að þeim.