Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 59
SIMREIÐIN
SEÐLAMÁL BRETA
39
að stjórnin sá eigi annað úrræði en að fara beint í bág við
bankalögin. Stjórnin tilkynti bankanum, að hann mundi ekki
verða látinn sæta ábyrgð fyrir að gefa út fleiri seðla en þá,
er löglegur gullforði væri fyrir, ef bankanum virtist, að slík
ráðstöfun væri nauðsynleg. Það skilyrði var sett, að forvextir
^ankans væru eigi lægri en 8°/o, ef til umfram útgáfu kæmi.
Tveim dögum síðar voru viðeigandi ákvæði í bankalögunum
numin úr gildi um stundarsakir. Þessar ráðstafanir nægðu til
tess að lina kreppuna, og bankinn þurfti ekki að nota undan-
fcáguna.
Það varð augljóst, að tilgangi laganna var ekki náð, að
tessu leyti. Seðlunum var markaður of þröngur bás og hlut-
verk þeirra einhliða. Englandsbanki hafði ekki hækkað for-
vextina í tæka tíð, en það var einmitt talið lögunum til gildis,
rétt forvaxtahækkun mundi koma af sjálfu sér. Þrátt fyrir
fcetta voru menn yfirleitt ánægðir með bankalögin, og þeim
var í engu breytt. En tvisvar hefur síðar orðið að nema lögin
yr SÚdi um stundarsakir, er svipað stóð á.
II.
Ráðstafanir þær á sviði peningamálanna, sem gerðar voru
1 sbíösbyrjun, felast aðallega í lögum um gjaldeyris- og banka-
Seðla (Currency and Bank Notes Act), er gefin voru út 6.
a9ust 1914. Samkvæmt þeim fékk stjórnin almenna heimild til
Þess að nema bankalögin eða ákvæði í þeim úr gildi um
s*undarsakir. En meginatriði laganna var heimild handa
s*)órninni til sérstakrar seðlaútgáfu. Seðlar þessir voru nefndir
Sialdeyrisseðlar (Currency Notes), og náði heimildin aðeins
1 bess að gefa út lágseðla þ. e. seðla, er hljóðuðu á lægri
upphæðir en seðlar Englandsbanka. Minstu seðlar, sem bank-
'un mátti gefa út, voru 5 £ seðlar, en nú var stjórninni veitt
eirnild til þess að gefa út gjaldeyrisseðla, er hljóðuðu á 1 £
°9 á lo sh. Seðlar þessir voru að nokkru leyti varðir með
1 og Englandsbankaseðlum, en stjórnin hafði óbundna
>nuld til útgáfu þeirra. Gjaldeyrisseðlarnir voru innleysan-
9ir með gulli eins og seðlar Englandsbanka, og hélst inn-
ausnarskylda á þeim til ófriðarloka, en upp á síðkastið þó