Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 59
SIMREIÐIN SEÐLAMÁL BRETA 39 að stjórnin sá eigi annað úrræði en að fara beint í bág við bankalögin. Stjórnin tilkynti bankanum, að hann mundi ekki verða látinn sæta ábyrgð fyrir að gefa út fleiri seðla en þá, er löglegur gullforði væri fyrir, ef bankanum virtist, að slík ráðstöfun væri nauðsynleg. Það skilyrði var sett, að forvextir ^ankans væru eigi lægri en 8°/o, ef til umfram útgáfu kæmi. Tveim dögum síðar voru viðeigandi ákvæði í bankalögunum numin úr gildi um stundarsakir. Þessar ráðstafanir nægðu til tess að lina kreppuna, og bankinn þurfti ekki að nota undan- fcáguna. Það varð augljóst, að tilgangi laganna var ekki náð, að tessu leyti. Seðlunum var markaður of þröngur bás og hlut- verk þeirra einhliða. Englandsbanki hafði ekki hækkað for- vextina í tæka tíð, en það var einmitt talið lögunum til gildis, rétt forvaxtahækkun mundi koma af sjálfu sér. Þrátt fyrir fcetta voru menn yfirleitt ánægðir með bankalögin, og þeim var í engu breytt. En tvisvar hefur síðar orðið að nema lögin yr SÚdi um stundarsakir, er svipað stóð á. II. Ráðstafanir þær á sviði peningamálanna, sem gerðar voru 1 sbíösbyrjun, felast aðallega í lögum um gjaldeyris- og banka- Seðla (Currency and Bank Notes Act), er gefin voru út 6. a9ust 1914. Samkvæmt þeim fékk stjórnin almenna heimild til Þess að nema bankalögin eða ákvæði í þeim úr gildi um s*undarsakir. En meginatriði laganna var heimild handa s*)órninni til sérstakrar seðlaútgáfu. Seðlar þessir voru nefndir Sialdeyrisseðlar (Currency Notes), og náði heimildin aðeins 1 bess að gefa út lágseðla þ. e. seðla, er hljóðuðu á lægri upphæðir en seðlar Englandsbanka. Minstu seðlar, sem bank- 'un mátti gefa út, voru 5 £ seðlar, en nú var stjórninni veitt eirnild til þess að gefa út gjaldeyrisseðla, er hljóðuðu á 1 £ °9 á lo sh. Seðlar þessir voru að nokkru leyti varðir með 1 og Englandsbankaseðlum, en stjórnin hafði óbundna >nuld til útgáfu þeirra. Gjaldeyrisseðlarnir voru innleysan- 9ir með gulli eins og seðlar Englandsbanka, og hélst inn- ausnarskylda á þeim til ófriðarloka, en upp á síðkastið þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.