Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 62
42 SEÐLAMÁL BRETA EIMREIÐIN lögin um þrautagjaldeyri. Samkvæmt bankalögunum frá 1844 var engin undanþága til seðiaútgáfu umfram hið tiltekna há- mark, hversu sem á stóð. A krepputímum hafði því orðið að brjóta í bág við lögin. Lagði nefndin því til, að í iögunum væri heimild til þess að veita undanþágu um stundarsakir með tilteknum skilyrðum. Arið 1924 var skipuð önnur nefnd, og var henni falið »að athuga, hvort nú sé kominn tími til þess að steypa saman seðlaútgáfu ríkissjóðs og seðlaútgáfu Englandsbankac. Þessi nefnd. vann aðallega að því, að gullmyntstofn kæmist á og taldi nauðsynlega framkvæmd á því áður en Englandsbanki væri látinn taka við ríkissjóðsseðlunum. Nefndin komst yfir- leitt að sömu niðurstöðu og Cunliffesnefndin. Gerði hún ráð fyrir, að ef komin væri á frjáls gullinnlausn (þ. e. raunveru- legur gullmyntstofn) í árslok 1925, þá mundi í árslok 1927 fengin nægileg reynsla til þess, að ákveðin yrði endanlega fjár- hæð sú, er heimildarútgáfan mætti nema. Þann 28. apríl 1925 tók England upp gullmyntstofn, þ. e.: frá þeim degi seldi Englandsbanki gull til útflutnings gegn löglegum gjaldeyri (ríkissjóðsseðlum og Englandsbankaseðlum), og rúmum þrem árum síðar, 2. júlí 1928, gengu í gildi lögin um gjaldeyris- og bankaseðla. Samkvæmt ákvæðum laganna tekur Englandsbanki við öllum gjaldeyrisseðlum, sem eru í umferð, og sömuleiðis tekur bankinn við þeim Englandsbanka- seðlum, silfri og öðrum tryggingum, sem voru til varnar gjald- eyrisseðlunum. Það af tryggingu þessari, sem var umfram það, er framvegis átti að vera samkvæmt nýju lögunum, rann » svonefndan afborgunarsjóð ríkisskulda. Nam sá mismunur 13 milj. £. Lögin heimila Englandsbanka að gefa út bankaseðla, er hljóða á 1 £ og á 10 sh., og eru þeir löglegur gjaldeyrir. Heimildarútgáfa bankans, samkvæmt lögunum, er 260 milj. og er það að heita má nákvæmlega sama upphæð og saman- lögð heimildarútgáfa bankans og ríkissjóðs nam, er lögin gengu í gildi. (Jm það leyti er frumvarpið var lagt fyrir þingið, var seðlamagnið 158 milj. £ umfram heimildarútgáfuna samkvæmt frumvarpinu. Þá upphæð bar að verja að fullu með gulli, oS gullforði sá, er þörf var á til þess að fullnægja ákvæðuiu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.