Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 102
82 HALLGRÍMUR EIMREIÐIN — Beint úr leið? sagði Bjarni dauflega. Ég fer alveg rétt Ég hélt auðvitað því sama fram sem áður. Og ég*benti honum á áttavitann á næstu vörðu. Ég grilti aðeins í hana. Því að veðrið var enn að versna. I stað logndrífunnar var farið að hvessa. Vindurinn lék sér illúðlega með þann snjó, sem var laus, blandaði honum saman við ofanhríðina og lamdist áfram í hörðum strokum. Þá sá ekki út úr augunum. En svo rofaði ti! við og við. Ég tók í Bjarna, til þess að snúa honum við að vörðunni, skipaði honum að koma með mér og gerði mig svo valds- mannslegan, sem mér var unt. Því að mér leizt, sannast að segja, ekki á hann. En hann vildi ekki koma með mér. Það var eins og honum væri þess varnað að taka vörðurnar til greina. — Sérðu ekki manninn á undan okkur? Ég veit, að hann fer rétt. Við verðum að fara almenna mannavegi, sagði hann. Ég er ekkert hjátrúarfullur. Ég er ekki heldur neitt kjark- minni en alment gerist. En ég kannast við það, að mér rann eins og kalt vatn milli skinns og hörunds. Mér fanst það óvið- feldið að standa í blindbyl uppi á háheiði, með hálfbrjálaðan mann, og rífast við hann um ofsjónir, sem virtust vera að teygja hann út í opinn dauðann. — Þektirðu þennan mann? spurði ég í standandi vandræðum. — Nei. Ég hef aldrei séð framan í hann. Hann hefur altaf gengið á undan okkur og snúið við mér bakinu. En við verðum að fara sömu leiðina og hann. — Af hverju veiztu það? — Heldurðu svo sem ekki, að harm rati? sagði hann með sannfæringar-vissu vitskertra manna. Mér virtist maðurinn eins og dáleiddur — þó að ég hafi aldrei séð mann í því ástandi. En hver hafði þá dáleitt hann? Var það einhver ósýnilegur fjandi? . . . Nei, ég ætlaði ekki að fara að hugsa mér neina vitleysu. Ég sá, að ég átti einkis annars úrkosta en reyna að rjúfa dáleiðsluna, eða hvað það nú var, sem að manninum gekk, og koma honum undir áhrif frá sjálfum mér. Mér fanst, að það yrði ég að gera með viljakrafti. Og ég beitti honum að því leyti, sem ég hafði tök á. Ég hélt yfir honum svo hvassa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.