Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 92
72 FRÁ SÓLEYJUM EIMREIÐIN Fusijama. Ótal sagnir hafa myndast um þenna himinháa varða í miðju landi, sem ekki er í neinu samhengi við hin fjöllin og er hálfu hærri en flest þeirra. Það er heilög skylda og óskrifuð lög að fara að minsta kosti einu sinni á æfinni upp á Fusijama og færa guðunum fórnir þar. A hverjum degi, frá 10. júlí til 15. ágúst, fara um þrjú þúsund pílagrímar upp á Fusijama. Fusijama líkist digrum, stýfðum sykurtopp. Frá Gotemba, sem er 15 hundruð fet yfir sjávarmál, er ekki nema 10 klukkustunda gangur upp á fjallið, en það er 12 þúsund og 4 hundruð feta hátt, eða 1650 metrum hærra en Öræfajökull. Gefur því að skilja, að brattinn er mikill og jafn alla leið; lítur fjallið afar hrikalega út, þegar maður kemur að því. Ekki hefur verið hiti í Fusijama nokkur hundruð ár. Gígurinn er 560 feta djúpur; við gengum í kringum hann á þremur stundarfjórðungum. Gróðurríki er nú mikið kringum fjallið, en alveg er gróðurlaust niður í miðjar hlíðar, og er gjall í jarð- veginum í margra mílna fjarlægð. Við vorum þreytt um kvöldið, 13. ágúst, þegar við lögðum okkur til hvíldar í kofanum, rétt fyrir neðan efstu fjallsbrúnina. Ekki varð okkur þó svefnsamt um nóttina; breytingin á loft- þyngslum var svo mikil, pílagrímar voru að koma alla nóttina, og svo var okkur kalt. Þegar við lögðum af stað um morg- uninn var 36° C. hiti, en 0° C. á fjallinu um kveldið. Tæpa tvo mánuði á sumrin tekur Fusijama af sér snæhettuna, skafl- arnir í gígnum þiðna þó aldrei fyllilega. Síðasti áfanginn er drjúgur, og lögðu allir á stað kl. 3 um nóttina. Himininn var heiður og tungl í fyllingu. Var útsýnið ótakmarkað og ógleymanlega fagurt í tunglsljósinu um nóttina, engu síður en í sólskininu um morguninn. Pílagrímarnir uppi á Fusijama sjá manna fyrstir morgun- roðann yfir ölduni Kyrrahafsins, sólrás nýs dags. — Aðeins einu sinni hefur íslendingur átt því láni að fagna að vera í þeirra hóp. Olafur Olafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.