Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 71
EíMreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI
51
En Guttormur hefur stórum vaxið síðan hann gaf út Jón
Austfirðing. Dylst þetta eigi þegar lesin er hin síðari bók
hans, Bóndadóttir, er út kom 1920. Hér eru mörg ágætis
Væði. t. d. »Sandy Bar«, dýrðaróður íslenzkra landnema,
máttugl kvæði, Haustsöngur, Góða nótt og Eldflugan. Gutt-
nrmur yrkir góð náttúruljóð, t. d. Veturinn. Frumleiki hans
! Sanil>kingum, orðfæri og hugsun er hér auðsær, einkum
' iengri kvæðunum. Rímsnildin er og meiri en áður, hann
er að vild með dýra háttu. Eins gætir mjög í Bónda-
óttur, sem lítið bar á í Jóni Austfirðing, en það er hárbeitt
'nini, einkum í lausavísum og smákvæðum. Guttormi lætur
e að yrkja háðsleg gamankvæði, — skeyti hans missa ekki
marks. Hverskonar óheilnæmi í lífi manna og lunderni á ekki
UpP á háborðið hjá skáldinu, og liðhlaupum í þjóðernismálum
se9>r hann til syndanna, því að hann er íslendingur góður,
? a^drei hafi hann ísland séð. Óvenjulegrar fjölbreytni, eigi
Ur en frumleika, gætir einnig í yrkisefnum þeim, sem Gutt-’
°rmur velur sér, og þau eru ekki ávalt smávaxin. Hann er
lupúðugt^ skáld og glímir oft við stærstu vandamál manns-
ans- ^ms af ágætustu kvæðum hans, ort á síðari árum,
er að finna í blöðum og tímaritum vestra; kvæði eins og
akkanum, Flóttinn, Morðið, Atlantis og Býflugnaræktin.
orsteinn Þ. Þorsteinsson.'1) Hann er fæddur 1879, ættaður
ur varfaðardal og alinn upp þar. Til Vesturheims fluttist
a 1901. Hann á heima í Winnipeg; vinnur þar aðallega
v ma^un húsa, enda er hann ágætur dráttlistarmaður. í hjá-
i . Um# eru t>ví ritstörf hans unnin. Hann er maður prýðilega
S'nn 1 lslenzkum bókmentum og útlendum.
orsteinn hefur gefið út tvær kvæðabækur: Þætti 1918 og
^^eim Uga 1921. Þróttmikil hugsun og kjarnmikið mál ein-
efn'113 beztu kvæði hans. Hann er frumlegur í meðferð
vel1S' J>r^avali 02 bragarháttum, smíðar þá oft sjálfur og fellir
verð^ e^'’ ma ^ann ^v' bragfimur kallast, þó að hrynjandi
huq' S.*Un<^um e’2* sem léttust hjá honum. Er þá eins og
e„;Unm ^er* Ijóðformið ofurliði. í Þáttum eru margar sonn-
rumkveðnar (»sónhætti« nefnir skáldið þær, og ekki
{) S’á um hann: Óöinn XVI. 1920, bls. 67.