Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 112
92
RITSJÁ
EIMREIDlf'
Bókin er vel rituð. Höf. segir að vísu nákvæmlega frá, en ekki ttf
leiðinda, því að frásögnin er fjörug og víða fyndin. Ritið í heild er með
beztu ritum Gunnars Gunnarssonar. Jakob Jóh. Smári.
Einav Þorkelsson: HAGALAGÐAR. Prentsmiðjan Acta. Rvík 1928-
Höfundurinn hefur áður ritað „Ferfætlinga" og „Minningar". Sögur
þær, er hér birtast, eru níu að tölu. Flestar þeirra, ef ekki allar, minnis*
ég að hafa séð áður.
Höf. hefur í „lyktarorðum" bókarinnar getið þess, að sögurnar sé»
minningar og gefur þannig í skyn, að hann færi aðeins í letur sanna
viðburði og atvik. En meðferð efnisins og allur frágangur benda á skálé'
sögusnið, svo trauðla verður framhjá því gengið, að leggja á þær sama
kvarða og aðrar skáldsögur. Sögurnar eru fremur skemtilegar lestrar’
ekki beint vegna þess, hve efni og frásagnaraðferð eru góð, heldur
sökum þess, að höf. skrifar yfirleitt gott og skemtilegt mál, sviplíkt Þv‘r
sem er á fornsögum vorum; en um það verður síðar talað.
Höf. er lítt sýnt um sálrænar lýsingar; því verða flestar aðalpersónurnar
sem steyptar í sama mótinu og hafa sömu skaphöfn, tala líkt, svara ^
sama hátt sömu áhrifum og haga sér alt of Iíkt í sömu aðstæðum; HaH3’
Hallvarður í Nesi, Mera-Grímur, Hallsteinn hákarlaformaður, Andrés
jafnvel Hreggviður f Tungu. Alt eru þetta vildarmenn höfundar. HaUfl
dáir auðsæilega fornlega, fastheldna, taugagóða menn, nokkuð einr«efla'
í Munaðarleysingjum situr sex ára telpa úti á steini, þegar sól er að Iækka
á lofti. Hún fer að athuga blómin. „Þau, sem voru við rætur steinsiflS
að vestan, breiddu blöðin móti sólu“, en við „norðauslurrætur steinsiflS
höfðu „fíflarnar krept saman blöðin og voru f hnipri, og sóleyjarflar
voru hnipnar og undirleitar, líkast því sem þær væru kvíðafullar
sorgbitnar“. Hún fer að brjóta heilann um, hvað þessu valdi. Þá heVr*s
henni einhver hvísla að sér: „Munaðarleysingjar — munaðarleysingíar '
Munaðarleysingjarnir voru auðvitað blómin, sem hún hafði ætlað a£*
slfta, og hún hættir við það. „Voru ekki fleiri munaðarleysingjar el'
blómin? Rúna á Hálsi kom henni í hug.“ Þannig „filosofera" börn ekk1'
D
Form sagnanna er sundurlaust og nokkuð gallað. Aðdragandinn 3
þungamiðju sögunnar tíðum of Iangur eða sagan í bútum, t. d. „Munaðar
Ieysingjar". í einni sögunni, „Á banasænginni", ver höf. 10 bls. flfl£'ir
einskonar inngang, en aðalefninu kemur hann fyrir á 7 bls. „Lært his
ömmu“ er nokkuð væmin og óeðlileg, og ég er hræddur um, að siÖspe^J
sögunnar missi marks; en þar þræðir hann befur orðalag og hugsanafer'