Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 71

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 71
EíMreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 51 En Guttormur hefur stórum vaxið síðan hann gaf út Jón Austfirðing. Dylst þetta eigi þegar lesin er hin síðari bók hans, Bóndadóttir, er út kom 1920. Hér eru mörg ágætis Væði. t. d. »Sandy Bar«, dýrðaróður íslenzkra landnema, máttugl kvæði, Haustsöngur, Góða nótt og Eldflugan. Gutt- nrmur yrkir góð náttúruljóð, t. d. Veturinn. Frumleiki hans ! Sanil>kingum, orðfæri og hugsun er hér auðsær, einkum ' iengri kvæðunum. Rímsnildin er og meiri en áður, hann er að vild með dýra háttu. Eins gætir mjög í Bónda- óttur, sem lítið bar á í Jóni Austfirðing, en það er hárbeitt 'nini, einkum í lausavísum og smákvæðum. Guttormi lætur e að yrkja háðsleg gamankvæði, — skeyti hans missa ekki marks. Hverskonar óheilnæmi í lífi manna og lunderni á ekki UpP á háborðið hjá skáldinu, og liðhlaupum í þjóðernismálum se9>r hann til syndanna, því að hann er íslendingur góður, ? a^drei hafi hann ísland séð. Óvenjulegrar fjölbreytni, eigi Ur en frumleika, gætir einnig í yrkisefnum þeim, sem Gutt-’ °rmur velur sér, og þau eru ekki ávalt smávaxin. Hann er lupúðugt^ skáld og glímir oft við stærstu vandamál manns- ans- ^ms af ágætustu kvæðum hans, ort á síðari árum, er að finna í blöðum og tímaritum vestra; kvæði eins og akkanum, Flóttinn, Morðið, Atlantis og Býflugnaræktin. orsteinn Þ. Þorsteinsson.'1) Hann er fæddur 1879, ættaður ur varfaðardal og alinn upp þar. Til Vesturheims fluttist a 1901. Hann á heima í Winnipeg; vinnur þar aðallega v ma^un húsa, enda er hann ágætur dráttlistarmaður. í hjá- i . Um# eru t>ví ritstörf hans unnin. Hann er maður prýðilega S'nn 1 lslenzkum bókmentum og útlendum. orsteinn hefur gefið út tvær kvæðabækur: Þætti 1918 og ^^eim Uga 1921. Þróttmikil hugsun og kjarnmikið mál ein- efn'113 beztu kvæði hans. Hann er frumlegur í meðferð vel1S' J>r^avali 02 bragarháttum, smíðar þá oft sjálfur og fellir verð^ e^'’ ma ^ann ^v' bragfimur kallast, þó að hrynjandi huq' S.*Un<^um e’2* sem léttust hjá honum. Er þá eins og e„;Unm ^er* Ijóðformið ofurliði. í Þáttum eru margar sonn- rumkveðnar (»sónhætti« nefnir skáldið þær, og ekki {) S’á um hann: Óöinn XVI. 1920, bls. 67.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.