Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 25

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 25
eimreidin UM BÍL OG STÍL 113 heiminn. t>ú sagðir líka, að menn ánöfnuðu eignir sínar austrum og kirkjum. Vel er það, — þá hleðst þannig steinn 1, s*ein ofan í höll þessari. Sá, sem mikið á, skal meira fá. ullsins illi andi verður ekki kristnaður, fyiri en hann er eYrður í dróma kirkjunnar; þá verður hann engill, sem hellir essun yfir heim allan úr gnægtahorni sínu. Alt, — öll jarð- nesk auðæfi, hvert einasta eyrisvirði, verður að falla í skaut 'rkjunni. Og þegar alt, gersamlega alt, er þar komið, — var er þá vald veraldarhöfðingjanna? Hvar verður auðkýf- JnSurinn þá, er kúgar öreigann? Hvar nauðleitarmaðurinn, er 'öur árangurslaust um brauðbita? Hvar verða þeir andlegu eefileikar, er ekki þroskast þá í þjónustu guðsríkis? Hvar yerður nokkur minsti neisti af sálarauði, er ekki verður tek- ltln úr öskunni og úr verður tendrað mikið ljós? Verður n°kkur sú barnssál til, er ekki vakni í allir bundnir og undandi hæfileikar, og þroskist svo, að hún verði fullkomin ^jannssál ? Nei, þegar kirkjan á alt, þá er líka alt sameign, mannfélagið eitt bræðralag, sameinað í kærleiksmáltíð við þ. Krists. Þá er enginn auðugur, en enginn heldur fátækur. a er þúsundáraríkið stofnsett. ]á, guð gefi það, amen! — r endur, þetta er takmarkið, sem samband það hið mikla 5Ieinir að, er út er breitt um allan kristinn heim. Formaður 5nnibandsins er vor heilagi faðir í Róm, og ég er einn hinna egustu starfsmanna þess, máttlítill, en velviljaður og von- Soður....« H°Uin var aldrei reist. En þeir menn einir gátu reist þ.'Ur miðaldanna, er þetta trúnaðartraust áttu í sál sinni. lr einir, er trúðu af öllum mætti sínum og anda á slíka Ssjón sem þessa — trúðu á mátt kirkjunnar til þess að e*sa mannkynið og mögnuðu trú sína með sefjunarmagni 5Unda manna á bæn í fagurri kirkju við fagra helgisiði. 'Iu er ekki tangur eða tetur eftir af þessu í huga nútíma- ^eo.na. Helgisiðir kirkjunnar fá aldrei innihald aftur, hversu 'o sem reynt verður til, og hversu mikil sem trúin er á 1 s)álfsblekkingarinnar. Allur grundvöllur þeirrar lífsskoð- nr> sem hér lá að baki, er hruninn svo, að ekki stendur einn yfjr sfejnj. og engin kirkja er reist, sem ekki er meiri a minni stæling á kirkjunum, sem spruttu fram af hugs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.