Eimreiðin - 01.04.1929, Page 25
eimreidin
UM BÍL OG STÍL
113
heiminn. t>ú sagðir líka, að menn ánöfnuðu eignir sínar
austrum og kirkjum. Vel er það, — þá hleðst þannig steinn
1, s*ein ofan í höll þessari. Sá, sem mikið á, skal meira fá.
ullsins illi andi verður ekki kristnaður, fyiri en hann er
eYrður í dróma kirkjunnar; þá verður hann engill, sem hellir
essun yfir heim allan úr gnægtahorni sínu. Alt, — öll jarð-
nesk auðæfi, hvert einasta eyrisvirði, verður að falla í skaut
'rkjunni. Og þegar alt, gersamlega alt, er þar komið, —
var er þá vald veraldarhöfðingjanna? Hvar verður auðkýf-
JnSurinn þá, er kúgar öreigann? Hvar nauðleitarmaðurinn, er
'öur árangurslaust um brauðbita? Hvar verða þeir andlegu
eefileikar, er ekki þroskast þá í þjónustu guðsríkis? Hvar
yerður nokkur minsti neisti af sálarauði, er ekki verður tek-
ltln úr öskunni og úr verður tendrað mikið ljós? Verður
n°kkur sú barnssál til, er ekki vakni í allir bundnir og
undandi hæfileikar, og þroskist svo, að hún verði fullkomin
^jannssál ? Nei, þegar kirkjan á alt, þá er líka alt sameign,
mannfélagið eitt bræðralag, sameinað í kærleiksmáltíð við
þ. Krists. Þá er enginn auðugur, en enginn heldur fátækur.
a er þúsundáraríkið stofnsett. ]á, guð gefi það, amen! —
r endur, þetta er takmarkið, sem samband það hið mikla
5Ieinir að, er út er breitt um allan kristinn heim. Formaður
5nnibandsins er vor heilagi faðir í Róm, og ég er einn hinna
egustu starfsmanna þess, máttlítill, en velviljaður og von-
Soður....«
H°Uin var aldrei reist. En þeir menn einir gátu reist
þ.'Ur miðaldanna, er þetta trúnaðartraust áttu í sál sinni.
lr einir, er trúðu af öllum mætti sínum og anda á slíka
Ssjón sem þessa — trúðu á mátt kirkjunnar til þess að
e*sa mannkynið og mögnuðu trú sína með sefjunarmagni
5Unda manna á bæn í fagurri kirkju við fagra helgisiði.
'Iu er ekki tangur eða tetur eftir af þessu í huga nútíma-
^eo.na. Helgisiðir kirkjunnar fá aldrei innihald aftur, hversu
'o sem reynt verður til, og hversu mikil sem trúin er á
1 s)álfsblekkingarinnar. Allur grundvöllur þeirrar lífsskoð-
nr> sem hér lá að baki, er hruninn svo, að ekki stendur
einn yfjr sfejnj. og engin kirkja er reist, sem ekki er meiri
a minni stæling á kirkjunum, sem spruttu fram af hugs-