Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 26
114 UM BÍL OG STÍL EIMREIÐIN unarhætti og lrfi fyrri alda. Hvernig stendur á þessum ófrjó- leika nútímatrúar? Hvernig stendur á því, að kirkjur geta ekki breyzt að útliti eins og bíll? Hví er það dæmt til þess að halda áfram að vera stæling, frekar en bílfóstrið, er í öndverðu leit út eins og vagn? Er trúin dauð? Ólíklegt er það, því að rithöfundar hafa aldrei ritað með eins kappsöm- um áhuga um trúmál, eins og einmitt nú, almenningur aldrei lesið um þau efni með eins miklum áhuga og nú, og jafnvel vísindamenn koma ekki saman, án þess að ræður þeirra snú- ist um trúmál áður en varir (sbr. síðasta þing »British Asso- ciation« og nýafstaðið vísindamannaþing Bandaríkjanna). Þær hræringar sálarlífsins, sem trú eru tengdar, hafa vitaskuld ekki hætt að starfa. Guðir geta rekið sinn brothætla bát á blindsker í hafdjúpi aldanna, en sökkvi trúin með öllu, þá er það merki þess, að mannkynið sjálft er líka komið á hafs- botninn. En eitthvað hlýtur að mega af því læra, er eigi er ritað smærri stöfum en þúsundir nýreistra kirkna í öllum löndum eru. Letrið er engar dulrúnir. Skrifað stendur, að trúarlíf nútímans finnur ekki lengur búning í kirkjustofnun. Heimsins mestu byggingameistarar geta þjakað sál sína í leit eftir kirkju, sem sé tákn þeirrar trúar, sem nú berst í hug- sjónaríkustu mönnum, en smíðið er dæmt til rústar áður en það fæðist. Enginn vafi leikur á því, að innan kirknanna er mikið af hugsjónahneigð og alvöru, og mjög mikið af sannri trú, en sú hneigð mun leita sér í framtíðinni að öðrum leiðum og öðrum lindum til svölunar en þeim, sem nokkur ákveðin stofnun getur veitt. Menn verða óhjákvæmilega að leita út á vang þjóðlífsins, leggja hönd á hinn þunga plóg, er róta verður um jörðunni, áður en brautin verði lögð til meiri vaxtar og þroska. Og fyrir þá sök er þetta óumræðilega stíl- leysi og fum á trúarlífi nútímans, að menn hafa ekki látið sér skiljast, að ekkert fær stíl eða festu, fyr en það er hætt að vera stæling — fyr en tekið er að grafa fyrir eðli hins nýja fyrirbrigðis og öllum vilja og hug mannanna beint að því, að það fái tjáð sig í verkum. Tvö þúsund ára kirkja skilur eftir sig mikinn arf, en kristni er ekki sama sem kirkja, og eng- um vafa er undirorpið, hvort meira er um vert að lifi. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.