Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 27
eimreiðin UM BÍL OG STÍL 115 J'ófst ekki kristnin með bendingunni um, að nýtt vín yrði ekki lallð á gamla belgi? IV. I 9egnum glym sporvagnanna, er hjólin nístast við teinana 1 frostinu, og í gegnum marrið og ískrið í hömlum bílanna a horninu á Main Street og Portage Avenue, skýtur upp í u9ann setningu úr ritgerð eftir íslenzkan listamann. »Dettur okkrum í hug að halda því fram, að bárujárns-húskassar hálfrisum séu í samræmi við eðli íslendinga eða listar- •nnar?* (igunn XII, 3. Guðmundur Einarsson frá Miðdal: Listir °9 þjóðir). Líklega eru tvær ástæður fyrir þvf aðal- e9a, að setningin leitar á hugann. Annars vegar endur- lynningin um þag( ag þafa fundið til hollra og hressandi f'fa við lestur greinarinnar. Aldrei verður ofmikil áherzla á ao lögð, ag listin sé fyrir lífið, og það er drengilega gert í ssari grein. Hin ástæðan er sú, hve setningin hefur oft Ver'ð sögð. Tvær myndir hafa aðallega farið saman í ummælum eða . rilum þeirra manna, sem áhyggjur hafa haft um framtíð enzkrar menningar. Önnur myndin er bárujárns-húskassi í eVkjavík, hin er postulínshundurinn á kommóðu húsfreyj- unnar í smákaupstaðnum. Vafalaust rekur alla lesendur ís- enzkra blaða og tímarita minni til þess, að hafa séð þessar mVndir dregnar upp, að minsta kosti tíu sinnum á ári síðast- ilðlu tíu ar. ^’tt af brögðum þeim eða brellum, sem gamanleikarar nota, er að vekja hlátur með sífeldri endurtekningu á sömu hreyf- In3Unni eða setningunni. Leyndardómurinn við bragðið virðist Vera sá, ag endurtekningin vekur eftirvæntingu áheyrandans a áhorfandans. Leikarinn dregur hann á tálar dálitla stund, Ur hann bíða, örvar eftirvæntinguna, en smellir svo á hann ^Jirbrigðinu, rétt um það leyti, sem eftirvæntingin er að snú- ^ 1 Qremju yfir svikunum. Léttirinn af þessu brýzt út sem En bragðið er tvíeggjað og hefur mörgum á kné komið. ao er örmjótt mundangshófið milli hláturs og leiðinda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.