Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 27
eimreiðin
UM BÍL OG STÍL
115
J'ófst ekki kristnin með bendingunni um, að nýtt vín yrði ekki
lallð á gamla belgi?
IV.
I
9egnum glym sporvagnanna, er hjólin nístast við teinana
1 frostinu, og í gegnum marrið og ískrið í hömlum bílanna
a horninu á Main Street og Portage Avenue, skýtur upp í
u9ann setningu úr ritgerð eftir íslenzkan listamann. »Dettur
okkrum í hug að halda því fram, að bárujárns-húskassar
hálfrisum séu í samræmi við eðli íslendinga eða listar-
•nnar?* (igunn XII, 3. Guðmundur Einarsson frá Miðdal:
Listir
°9 þjóðir). Líklega eru tvær ástæður fyrir þvf aðal-
e9a, að setningin leitar á hugann. Annars vegar endur-
lynningin um þag( ag þafa fundið til hollra og hressandi
f'fa við lestur greinarinnar. Aldrei verður ofmikil áherzla á
ao lögð, ag listin sé fyrir lífið, og það er drengilega gert í
ssari grein. Hin ástæðan er sú, hve setningin hefur oft
Ver'ð sögð.
Tvær myndir hafa aðallega farið saman í ummælum eða
. rilum þeirra manna, sem áhyggjur hafa haft um framtíð
enzkrar menningar. Önnur myndin er bárujárns-húskassi í
eVkjavík, hin er postulínshundurinn á kommóðu húsfreyj-
unnar í smákaupstaðnum. Vafalaust rekur alla lesendur ís-
enzkra blaða og tímarita minni til þess, að hafa séð þessar
mVndir dregnar upp, að minsta kosti tíu sinnum á ári síðast-
ilðlu tíu ar.
^’tt af brögðum þeim eða brellum, sem gamanleikarar nota,
er að vekja hlátur með sífeldri endurtekningu á sömu hreyf-
In3Unni eða setningunni. Leyndardómurinn við bragðið virðist
Vera sá, ag endurtekningin vekur eftirvæntingu áheyrandans
a áhorfandans. Leikarinn dregur hann á tálar dálitla stund,
Ur hann bíða, örvar eftirvæntinguna, en smellir svo á hann
^Jirbrigðinu, rétt um það leyti, sem eftirvæntingin er að snú-
^ 1 Qremju yfir svikunum. Léttirinn af þessu brýzt út sem
En bragðið er tvíeggjað og hefur mörgum á kné komið.
ao er örmjótt mundangshófið milli hláturs og leiðinda.