Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 30
118 UM BÍL OG STÍL eimreidin En þá er bárujárnið og kassalagið á húsunum. Víst er það ekki glæsilegt. Og vonandi er það ekki *í samræmi við eðli íslendingá eða listarinnar*. En hvaða húsastíll er í samræmi við »eðli íslendinga* nú? Það eitt verður sagt um það efni, að stíll íslenzkra sveitabæja er ekki í samræmi við neitt, sem nú er að verða á landinu. íslenzkir sveitabæir eru stíll þess búnaðar, sem hér hefur ríkt í þúsund ár. Þeir eru fyrirbrigði þeirra landseinkenna, sem skortir alt efni til húsasmíði nema torf og grjót. Þeir eru nauðsynlegt afsprengi þeirrar hörmungar, að hafa ekkert eldsneyti til hitunar í köldu landi. Sveitabæirnir viðurkenna þessar staðreyndir afdráttarlaust og yfirhilmingarlaust, og fyrir þessa sök hvílir sérstök fegurð yfir stílnum, eins og ávalt, þegar hann er sannur. En hér eftir er hann ekkert nema ósannindi. Hér eftir er hann tildur verstu tegundar. Ef sveitir íslands reisa að nýju> bæi sína í þessu formi, þá er það lygi heillar þjóðar að sjálfri sér. Lygi um þau þjóðleg einkenni, sem ekki eru lengur til. En hvernig á þá sá íslenzki sveitastíll að vera? mætti spyrja. Því er ógjörlegt að svara, fyr en í ljós kemur, hvað íslenzkur búskapur verður. Sem stendur gefur hann vonir um margt, en lofar engu. Enginn getur úr því skorið, hvort nauð- synlegt verður að nota dýr vélabákn við búnaðinn. Verði svo, þá er næsta líklegt að sameignarbú verði fyrir heila hreppa, en ekki smábýli á dreifingu. Allir sjá, hver áhrif slíkt mundi hafa á væntanleg híbýli manna. Enn veit enginn, hvort fjárbú eða kúabú muni reynast hentugri til frambúðar, en það skiftir mjög miklu máli, ef geta á sér til um framtíðarheimili íslenzkra bænda. Sú hlið á »eðli Islendinga*, sem veit að húsagerð fram- tíðarinnar, er gjörsamlega á huldu ennþá. Híbýli vor verða í framtíðinni — bæði til sjávar og sveita — afsprengi sam- starfs anda vors og upplags og þess umhverfis, sem vér eiS' um að búa við. Öll líkindi eru til þess, að umhverfi íslenzkra manna verði með mjög ólíkum hætti eftir aldarfjórðung frú því, sem nú er. Þann tíma að minsta kosti verða allir hlutír á nokkurri ringulreið í þessum efnum. En ekkert á íslandi tekur svo mikið á sig sem nefna mætti fósturmynd af stík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.